Vikan


Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 13.06.2000, Blaðsíða 30
Samantekt: Guðríður Haraldsdóttir Hvað segja frægu konurnar um lífið og tilveruna? Heimsins heitustu og gullkornin sem liafa h r o I i ð a f v ö r u m h e i r r a Madonna er hæstlaunaðasta konan í skemmtanabransan- um í dag. Hún er kynþokka- full og glæsileg og lætur eng- an vaða yfir sig. Madonna verður 42 ára þann 16. ágúst næstkomandi. Hún hefur ver- ið í sviðsljósinu í 18 ár en eng- in þreytumerki er að sjá á henni. Madonna er óhrædd, djörf og metnaðarfull. Hún hefur sýnt öðrum konum að það er auðvelt að sameina velgengni og hamingjuríkt fiölskyldulíf. GUllkOril: „Betra er að vera tígrisdýr í eitt ár en rolla alla æfi.“ Catherine Zeta-Jones er ein vinsælasta leikkona heims. Hún er frá Wales og byrjaði feril sinn í breskri sápuóperu (The Darling Buds of May, frá BBC) en var rökkuð nið- ur af gagnrýnendum fyrir frammistöðu sína þar. Hún lét gagnrýnina ekki buga sig og eftir að hún flutti til Banda- ríkjanna fóru hjólin að snúast. Hún hefur leikið í myndum eins og Grímu Zorrós og Entrapment (ásamt Sean Connery). Michael Douglas leikari hreifst svo af henni þegar hann sá hana í bíómynd að hann kom sér í samband við hana með þeim afleiðing- um að þau eru óaðskiljanleg í dag. Gullkorn: „Vertu fagmannleg, Ijúf, stundvís og viðmótsþýð. Þér áskotnast meira hunang ef þú ert góð við býflugurnar.14 Cindy Crawford hefur verið ímynd kvenlegrar fegurðar undanfarin 13 ár og fríkkar með aldrinum, ef eitthvað er. Hún hefur prýtt forsíður 30 Vikan tískublaða oftar en 400 sinn- um. Cindy hefur ekki bara út- litið með sér heldur þykir hún góð, sönn og jarðbundin og einnig klár í viðskiptum. Vel- gengnin hefur ekki spillt henni. Gullkorn: „Einu mistökin eru að reyna ekki.“ Margaret Thatcher varð fyrsti kvenkyns forsætisráð- herra Bretlands. Hún sýndi og sannaði að hún hefur mikla stjórnunarhæfileika og löng seta hennar á ráðherra- stóli var einsdæmi. Hún sýndi mikinn styrk en ekki líkaði öllum við hana á meðan hún stjórnaði. Sagt er að Elísabet Englandsdrottning hafi kvið- ið fyrir vikulegum fundum þeirra en þeim kom víst illa saman. Gullkorn: „Að eitthvað gangi ekki upp? Sá möguleiki er ekki fyrir hendi!“ lfictoria Beckham, ein Krydd stúlknanna, er rík, efnileg og falleg. Hún fær reyndar enda- lausar skammir frá fjölmiðl- um fyrir að vera of horuð. Hún hefur tekið það nærri sér en ber höfuðið hátt í erfiðum heimi þar sem útlit skiptir svo miklu máli. Gullkorn: „Ef karlmaður er ekki góður, sýndu honum þá rauða spjaldið.** LauryU Hlll hin 24 ára gamla söngkona frá Bronx í New York, hefur sýnt og sannað að hún er mikill dugnaðarforkur. Þegar hún varð ófrísk var henni ráðlagt að láta eyða fóstrinu ef hún ætlaði að ná einhverjum frama á tónlistar- sviðinu. Hún eignaðist barn- ið, sem reyndist vera sonur, og ávann sér mikla virðingu með því að láta ekki tónlistar- iðnaðinn segja sér fyrir verk- urn. Hún hefur óbilandi trú á sjálfri sér og hæfileikum sín- um og hefur gengið afar vel með sólóferil sinn eftir að hún yfirgaf hina efnilegu hljóm- sveit The Fugees sem hún söng með. GUlÍKOrU: „Þú ert falleg vegna innri verðleika þinna en ekki þeirra ytri. Hugsanir þínar um sjálfa þig skipta máli en ekki hugsanir annarra.** Ourah Winfrey, spjaiiþátta stjórnandinn þekkti, ólst upp í fátækt og basli. Hún braust til frægðar og frama og er í dag ríkasta konan í þessum geira. Hún gefur mikinn hluta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.