Vikan


Vikan - 13.06.2000, Síða 31

Vikan - 13.06.2000, Síða 31
af launum sínum til góðgerð- arstarfsemi. Þættir Opruh eru sýndir á sunnudagseftirmið- dögum á Stöð 2. Glltlkorn: „Sannleikurinn gerir þig frjálsa.“ Cher er mikil hæfileikakona. Hún varð fyrst þekkt sem annar aðili dúettsins Sonny og Cher þar sem hún söng með eiginmanni sínum sem hún skildi síðar við. Cher hef- ur hlotið óskarsverðlaun fyr- ir frábæra frammistöðu sína á hvíta tjaldinu og Grammy verðlaun fyrir tónlistarhæfi- leika sína. Dugleg stelpa! GUllkOrU: „Ég get ekki ímyndað mér nokkuð verra en að vera góð stelpa.“ Elízabeth Hurley er þekkt fyr irsæta. Hún þykir glæsileg í öllum fatnaði, sama hversu framúrstefnulegur fatahönn- uðurinn er. Hún er nýlega skilin við leikarann Hugh Gr- ant eftir margra ára samband en hún hefur staðið með hon- um í gegnum sætt og súrt. Gullkorn: „Hvers vegna að líta illa út ef þú getur litið bet- ur út?“ Pamela Anderson Lee byiti þeim hugmyndum sem fólk hafði um heimsku ljóskuna og sýndi að hægt er að vera ljóska með stór brjóst og heil- mikið vit í kollinum. Gullkorn: „Við konur stjórn- um heiminum. Karlmenn hafa bara ekki áttað sig á því enn- þá.“ CourtneyLoue söngkona var eitt sinn langt leiddur heróín- fíkill en hefur sagt skilið við fíknina og snúið sér að kvik- myndum. Hún hefur náð góð- um árangri á því sviði. Hún var gift Kurt Cobain, söngv- ara í Nirvana, sem framdi sjálfsmorð fyrir nokkrum árum. Gullkorn: „Þú átt ekki að þurfa sílikon í líkama þinn til að finnast þú vera kona.“ lulia Roberts er ein frægasta leikkona heims. Ef hennar nyti ekki við héldu konur ef- laust enn að þær gætu aldrei þénað á við karlkyns leikara í Hollywood. Gullkorn: „Þú þarft ekki að öskra til að fá hærri laun. Þér nægir að biðja um þau.“ Helen Nlirren er leikkona af guðs náð. Hún hefur m.a. leikið í frábærum breskum sjónvarpsþáttum (Prime Suspect) og þykir leikur hennar afar sannfærandi og góður. Hún er jafnkynþokka- full á sextugsaldrinum og margar mun yngri konur. Gullkorn: „Ég er svo sannar- lega kona. Tískan er mikil- vægari en þægilegir skór.“ in vera frábær móðir, mikil ungamamma. Hún skildi loks við Mick Jagger vegna fram- hjáhalds hans en hafði í gegn- um árin sýnt honum mikla þolinmæði, staðráðin í því að halda fjölskyldunni saman. Gullkorn: „Ekkert er eins auðmýkjandi og að elska ein- hvern svo mikið að honum fyrirgefist allt.“ Dawn French er frábær leik- kona og skemmtikraftur. Hún er ötull talsmaður stórra kvenna og að mati margra hefur hún orðið til þess að fordómar gagnvart þybbnum og feitum konum hafa minnk- að stórlega. Gullkorn: „Hvers vegna ætt- um við að þurfa að svelta til að fólki finnist við fallegar?“ Jerry Hall er faiieg og stór- glæsileg fyrirsæta. Hún er tal- Rosa Parks sat sem fastast í sæti sínu í strætisvagni árið 1955 í Alabama í Bandaríkj- unum. Sætið var aðeins ætl- að hvítum en Rosa er þeldökk. Með þessu hófst barátta svartra fyrir auknu jafnrétti. Rosa er orðin 87 ára og berst enn. Gullkorn: „Þegar þú færð góða hugmynd haltu þig þá við hana.“ Byggí á Cosmopolitan Vikan 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.