Vikan


Vikan - 13.06.2000, Page 32

Vikan - 13.06.2000, Page 32
Eldhúsið er hjarta heimilisins, hvort sem hað er lítið, stórt, gatnaldags-r eða nýtískulegt. Uið hurfum að láta okkur líða veí í eldhúsinu og hví nauðsynlegt að leyfa sér áð bæta hau og breyta heim, ef hess gerist hörf. Eldhús í þessum stíl eru mjög í tísku á Bretlandi um þessar mundir. Þeir sem fjárfesta í gömlum húsum gera þau gjarnan upp í samræmi við ald- ur hússins og leggja þá megináherslu á eldhúsið. Allir skápar og allt timburverk er gegnheilt og sterklegt og eldhúsið virkar mjög traustvekjandi. Þarna er nóg pláss fyrir potta, pönnur og annað sem þarf að vera til staðar í eldhúsinu. Flísarnar á gólfinu eru mjög grófar í stíl við innréttinguna. Allt er vænt sem vel er grænt. Græni litur- inn er fallegur með hvíta litnum á gluggan um og maður tekur varla eftir eidhúsinn- réttingunni. Græni liturinn er líka mjög fal- legur með þessari viðarlitu innréttingu. ' BiffJ |f. - 1» 1

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.