Vikan


Vikan - 13.06.2000, Síða 33

Vikan - 13.06.2000, Síða 33
 Pínulítið, bjart og brosandi eldhús. Birtan og allir smáhlutirnir gera það aö verkum að maður verður svangur að sjá þessar myndir. Það er eflaust sérstaklega gaman að snæða í þessu eldhúsi. Litríkt og lifandi eldhús og alveg óskaplega rúmgott. Það þarf ákveð- inn kjark til að mála eldhúsinnréttinguna i þessum litum en hún seg- ir kannski bara ýmislegt um persónuleika eigendanna. Borðplöturnar eru mislitar, bæði Ijósgráar og dökkgráar. Ljósar hillurnar falla svo einstaklega vel að veggjunum að þær sjást varla. Það er áreiðanlega dásamlegt að hafa svona mikið pláss í eldhúsinu sínu. Hvíta línan er allsráð- andi í eldhúsinu í þess- ari þakíbúð. Þarna mynda eldhúsið og stofan ákveðna heild. Ljósi liturinn er heppi- legur að því leyti. Eyjur á miðju eldhúsgólfi virðast halda vinsæld- um sínum, enda frábært að geta tekið eldavélina út úr innréttingunni sé plássið fyrir hendi. 1'

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.