Vikan - 13.06.2000, Page 53
Kunninginn segir til nafns begar hann hringir.
Vinurinn þarfþess ekki.
Kunninginn byrjar á hví að segja frá lífi sínu í
smáatriðum.
Vinurinn byrjará því að spyrja hvernig þú hafirþað.
Kunninginn heldur að umkvartanir hínar séu nýjar
af nálinni.
Vinurinn veit að þú hefur tönnlast á þessu ífjórtán ár og
segir þér að gera nú eitthvað í málinu.
kemur saman og gerir sér
glaðan dag með mat og
drykk. Jafnvel þótt þú sért að
hugsa um línurnar er ekkert
sem bannar þér að gleðjast á
góðri stundu með góðum mat
og drykk. Aðalmálið er að
gæta hófs og detta ekki í
gamla farið aftur þótt þú lát-
ir einstaka sinnum und
an freistingum.
Raunhæf
markmið
Mikilvægasti þátturinn í
breyttu líferni er að setja sér
raunhæf markmið. Ef ætlun-
in er að léttast er t.d. ekki
raunhæft að ætla að losna við
tíu kíló á einum mánuði eins
og sumir sölumenn megrun-
arvara fullyrða að sé leikur
einn því þessi tíu kíló voru
miklu lengur en einn mánuð
að setjast á þig. Fyrir fólk í
kjörþyngd er 1/2 -1 kíló á viku
hámark þess sem það getur
losað sig við að öllu eðlilegu.
Þeir sem eru yfir kjörþyngd
geta í flestum tilfellum losnað
við fleiri kíló á viku.
Að sjálfsögðu er einnig
mikilvægt að hreyfa
sig og
finna ein-
hvers
konar lík
amsrækt sem hentar
hverjum og einum.
Kunninginn veit lítið um fjölskyldu hína.
Vinurinn veit allt um heilsufar, mataræði og hjónabands-
erfiðleika hvers einasta œttingja þíns.
Kunninginn færir hér vínfiösku hegar
hú býður honum í mat.
Vinurinn mœtir snemma til að hjálpa þér
að elda og verður eftir til að hjálpa þér með
uppvaskið.
Kunninginn hringir í big klukkan tíu að kvöldi,
bara til að spjalla.
Vinurinn veit að þér er illa við aðfólk hringi eftir
klukkan níu á kvöldin.
Kunninginn uildi gjarnan vita meira um ásta-
mál bín.
Vinurinn veit svo mikið um þau að hann gœti beitt
þig fjárkúgun.
Kunninginn hegðar sér eins og gestur á heimili
hínu.
Vinurinn opnar ísskápinn, setur fœturna upp í sófann,
svarar maka þínumfullum liálsi og hastar á börnin þín.
álítur að vinskap ykkar sé lokið ef
endið í rifrildi.
Vinurinn veit að rifrildi innsiglar vináttuna.
Þá er bara að hefjast handa
og nota sumarið til að taka
upp hollari
lífshætti.
Kunninginn hefur aldrei séð hig fella tár.
Vinurinn er með axlirnar blautar aftárum þínum.
Kunninginn veit ekki hvað foreldrar hfnír heita
fullu nafni.
Vinurinn er með símanúmer foreldra þinna í dagbókinni
sinni.
Vikan 53
Höfundur ókunnur
Þýðing: Jónína Leósdóttir