Vikan


Vikan - 13.06.2000, Side 56

Vikan - 13.06.2000, Side 56
~ Koparlitir kroppar -o Copper Summer 2000 er nafnið á förðunarlínu sem o minnir á sól, sand og sjó. 'Z Hönnuðir Yves Saint Laurent œ sóttu sér innblástur til óbeisl- ■- aðrar náttúru hafsins og sól- ■o arinnar þegar þeir bjuggu til <» þessafallegusumarliti.Litun- = um er ætlað að gefa húðinni « nýjan Ijóma en jafnframt w kallaframþessamjúku, hlýju - áferð sem sumarsólin veitir x húðinni. Q3 FlOtt fyrir pið Andlits- og lík- amsfarði Yves Saint Laurent hefur fram- leitt andlits- og lík- amsfarða sem er ein- stök blanda rakagef- andi efna, gels og púðurs. Rakagefandi agnir eru í farðanum sem veita raka allan daginn og vernda húðina. Þessi farði rennur ekki til og verður ekki glans- andi þegar líða tekur á daginn. bogense Grennir & bætir fegrar \b. 20 Solarljosið fangað í and- litspúður Bronzing Powder No4, frá Yves Saint Laurent er ætlað að gefa gullinbrúnan sumarlit og þennan sérstaka ljóma sem húðin fær á sumrin. Það dýpkar og jafnar lit húðarinn- ar og gefur sömu áferð og kemur þegar húðin er sól- brún. Púðrið er einnig oft not- að á kinnbein- in í stað kinna- litar og eykur það enn á þessi áhrif að húðin virðist náttúru- lega brún. Grennandi drykkur frá Bogense Slim line frá Bogense er próteinríkur en hitaeininga- snauður drykk- ur fyrir þá sem vilja léttast. Drykkurinn er fyrst og fremst hugsaður sem hjálp við að að- lagast breyttu mataræði og Bogense leggur áherslu á að hann sé engin töfralausn sem láti aukakílóin hverfa án fyrir- hafnar. Hægt er að nota drykk- inn á marga mismunandi vegu. Hann má nota í öll mál, t.d. í staðinn fyrir mat, en alls ekki lengur en þrjár vikur í einu án samráðs við lækni. Tilvalið er að skipta út ein- hverjum máltíðum dagsins fyrir drykkinn, t.d morgun- matnum. Þannig nærðu ár- angri á þeim hraða sem þér hentar. Þar sem duftið er bragðlaust þá velur þú þinn uppáhaldsávaxtasafa og blandar honum saman við duftið þannig að drykkurinn bragðist vel. Með drykknum fylgir ítarlegur bæk- lingur þar sem bent er á aðhald í matar- æði og ýmsar fjöl- breyttar leiðir við notkun drykkjarins. Proderm sólar- uörn Proderm sólar- vörn hefur eigin- leika sem engin ^ önnur sólarvörn státar af. Vörnin er virk eftirþrjár mínútur og eftir sex klukku- stundir af sjó- böðum og svita er enn eftir 43% af vörninni og því nægir að bera hana á einu sinni til tvisvar á dag. Proderm sólarvörnin veit- ir athafnasömu P R 0 D E R M SUNSCKilH fólki og börnum ör- yggi, því ólíkt öðr- um sólarvarnar- kremum rennur hún ekki af með svita, saltvatni eða þurrkast af með handklæðinu. Proderm lokar ekki húðinni sem andar og svitnar eðlilega. Proderm hentar eink- ar vel fólki með við- kvæma húð, sólarex- em, skort á litarfrum- um og fólki með húð sem er lengi að verða brún. Sólarvörnin kemur í veg fyrir húðertingu, útbrot, núningssár og frunsur. Hana er einnig gott að bera á eftir rakstur á bíkinilínu. Proderm sólarvörnin veitir hámarksör- yggi fyrir börn og má nota bæði á líkama og andlit. Fyr- ir þá sem vilja halda hárinu mjúku og glansandi eða vernda litastrípur er tilvalið að bera vörnina í hárið áður en farið er í sundlaug eða í sjóinn. Vörnin situr í sex klukku- stundir á vörunum þótt fólk borði og drekki og sé í vatni og nýtist því að mörgu leyti betur í sól en venjulegur varasalvi. Ekki er þörf á að nota After Sun krem þegar 4 Proderm vörnin er notuð því húðin brennur ekki ef bor- ið er vel á hana en það getur þó ver- ið gott að nota vörnina á kvöldin til að fá meiri raka og mýkt í húðina. Proderm hefur verið kynnt op- inberlega og vakið athygli á húðlæknaráð- stefnum í Evr- ópu (European Academy of Dermatology, Pharma Expo og Celsus). brei Éið e i 56 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.