Vikan - 13.06.2000, Page 61
unnar hafa alltaf verið mikil
og Friðrik Danaprins kom því
oft í heimsókn til sænsku kon-
ungsfjölskyldunnar. Það var
svo árið 1933, þegar prinsinn
var orðinn 34 ára og Ingrid
23 ára, að ástin fór að
blómstra á milli unga fólksins.
Nokkrum mánuðum síðar
fóru þau bæði að sjást við op-
inberar athafnir en trúlofun-
in var gerð opinber í febrúar
1935.
Hinn 24. maí sama ár yfir-
gaf Ingrid heimaland sitt og
hélt til Danmerkur á vit ævin-
týranna. Danir tóku strax vel
á móti hinni vinsælu Svía-
prinsessu og voru hæstánægð-
ir með tilvonandi drottningu
sína. Friðrik var ekki tekinn
við völdum 9. apríl 1940 þeg-
ar hörmungar stríðsins dundu
yfir Dani er Þjóðverjar her-
námu landið. Tíu árum síðar
féll Kristján X frá, Friðrik
varð konungur og Ingrid
drottning. Konungshjónin
eignuðust þrjár mannvænleg-
ar dætur og er Margrét
drottning elst þeirra. Hún
fæddist viku eftir hernámið,
16. apríl 1940. Benedikta
fæddist fjórum árum síðar en
yngsta systirin, Anne-Marie,
er fædd árið 1946.
Ástrík og og
áhugasöm
Systurnar eru allar
sammála um að
móðir þeirra hafi
sýnt þeim einstaka
natni og hlýju á upp-
vaxtarárunum. Hún
gerði allt sem hún gat
til að leyfa þeim að
njóta þess sama og
önnur böm, þrátt fyr-
ir konungstignina.
Þærteljaaðein
ástæðan fyrir
einstakri um-
hyggju og ást-
úð Ingridar sé
móðurmissir
hennar á
bamsaldri. Drottningarmóðir-
in þykir vera sérlega gefandi í
samskiptum og umhugað að
halda góðu sambandi við af-
komendur sína. Samband
systranna við móður sína hef-
ur alltaf verið mjög gott og þær
eru nánar vinkonur.
Þegar unga drottningin
flutti til Danmerkur þótti hún
alvarleg á svip en eftir nokk-
urra ára búsetu í landinu var
hún farin að brosa á öllum
myndum. Það má því með
sanni segja að hún hafi lært að
brosa í Danmörku því undan-
r
l;
Karnabiirn Ingridar eru orðin uppkoinin
og farin aO launa öniniu sinni alla |iá ásliíft
sem hún liefur sýnt þeiin í gegniim árin.
Hérna leiðir Gústaf prins, sonur Bene-
diktu, öniniii sína inn rauöa dregilinn í
brúökaupsveislu Jóakims og Alexöndru.
Amma er frábær télagi
Friðrik krónprins og Ingrid halda mikið upp á hvort annað.
Kannski er ein ástæðan sú að Friðrik er talinn lík jast nióðurafa
sínuni niikið í útliti, stóru ástinni hennar lngridar, auk þess þvkir
hann drengur góður. Það niá segja að aðdáun þeirra sé gagn-
kvæm því hann fór fögruni oröuni uni liana í blaöaviötali rétt
fyrir afinælið liennar.
„Sumrin í hiillinni hjá ömmu eru ógleymanleg. Þar upplifði
maður sumarið í fyrsta skipti með grænuni engjum og fallegu
landslagi. Anuna bauð ölluni frænkum mínum og frændum til
sumardvalar og við máttiim leika okkur eins og við vildum. Mér
finnst alltaf jafnskennntilegt að
heimsækja ömmu. Það skiptir
engu máli hvort ég mæti í teboð
í Amalíuborgarhöll eða kem í
óformlega heimsókn. Hún er
með fráhæran húmor og tekst
ætíð að létta andrúmsloftið.
Hún sér hlutiiia alltaf frá öðru
sjónarhorni og það var ómetan-
legt þegar maður var barn. Einn
helsti kostur ömniu er sá að hún
er ávallt reiðubúin að lilusta á
mann, alveg sama livað bjátar á.
Það er hægt að ræða um alla
hluti við liana. Amma hefur
aldrei farið í felur með ást sína á
okkur og luín hefur geiið okkur
mikið í gegnuin árin."
Þau Ingrid og rriðrik voru
ákailcga hainingjusiini hjón.
Þau voru samstiga í öllu því
sein þau tóku sér fyrir liendur
og nutii þess aö vera saman.
farna áratugi sést varla mynd
af henni nema þar sem hún
er brosandi út að eyrum.
Drottningin hefur ætíð þótt
opin fyrir tækifærum til að
kynnast nýrri menningu og
nýju fólki. Sú löngun að vita
hvað fólkið hennar er að fást
við hverju sinni hefur fylgt
henni frá fyrstu tíð.
Indrid hefur ætíð
þótt ná vel til al-
þýðunnar og verið
elskuð og dáð í
áraraðir í Dan-
mörku og Danir
telja sig eiga í
henni hvert bein.
Ingrid hefur gætt
þess að sinna
áhugamálum sín-
um af kostgæfni og
Ingrid ásamt dætrmii síiium í
veislu sem haldin var til heiðurs
Benediktu og ciginmanni liennar
þegar þau áttu silfurhrúökaups-
afmæli. Margrét, Benedikta, ætt-
inóöirin og Anne-Marie.
eru hannyrðir þar ofarlega á
blaði. Hún þykir mikill lista-
maður í saumum og öðru
sambærilegu handverki. Mar-
grét Danadrottning á því ekki
langt að sækja listrænu hæfi-
leikana en hún þykir mjög
góður myndlistarmaður.
Ferðalög hafa líka tekið sinn
tíma og konungshjónin ferð-
uðust mikið saman hér
áður fyrr. Að sögn þeirra
sem til þeirra þekktu
voru þau nánir félagar
og sjálfum sér nóg.
Friðrik Danakonung-
ur lést eftir stutt en erfið veik-
indi 15. febrúar 1972. Þá hófst
nýr kafli í lífi Ingridar. Hún
var orðin ekkja en hélt
drottningartign sinni og þurfti
að vera elstu dóttur sinni stoð
og stytta.
A síðustu árum hefur
Ingrid einbeitt sér í æ ríkara
mæli að ömmuhlutverkinu og
er núna orðin langamma.
Þrátt fyrir háan aldur sækist
hún gjarnan eftir félagsskap
langömmubarnanna og lýsti
því yfir fyrir síðustu jól að
henni fyndist það forréttindi
að fá að vera með litla Niko-
lai prinsi á fyrstu jólunum
hans. Barnabörnin hennar
sækjast líka eftir félagsskap
hennar og nærveru og eru
sammála um að hún sé heims-
ins besta amma.
Vikan 61