Vikan


Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 48

Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 48
I hvaða stjörnumerki er hann? Er hann hugrakkur en skapmíkíll, góðhjartaður en latur eða bolin- móður en mislyndur? Hér gefur að líta lista yfir kosti og galla karl- manna eftir því í hvaða stjörnu- merki þeír eru. Ef þú hefur nýlega hitt mann sem er í krabbamerkinu skaltu gæta þess að byrja ekki á því að segja honum öll leyndarmálin þín. Þá slekkur þú endanlega á öllum áhuga hans á þér. Hann gæti verið mislyndur, þessi elska, en hefur hjarta úr gulli. Gleymdu því að reyna við hann ef þú ert í nauts-, tvíbura- eða fiskamerkinu en ef þú ert Ljónynja, Hrútur eða Vog kemur annað hljóð í strokkinn. Gangi þér svo vel að finna rétta gæjann! = Hrúturinn •o Það sem gerir hann frábæran: oo Þessi gaur er hugrakkur, vill — vera við stjórnvölinn og eltist ^ við það sem hann þráir. Ókostir: Hann er skrambi skap- ^ mikill. 2 Passar best við: Tvíbura, Bog- ^ mann og Vatnsbera. ^ Passar verst við: Krabba, Meyju og Sporðdreka. 2 Til að brjóta ísinn: „Sástu leik- — inn í gær?“ co Það sem slekkur á honum: Ef ^ þú ert of stjórnsöm í rúminu. œ Næm svæði á líkama hans: Höf- uð og andlit. Nautið Það sem gerir hann frábæran: Þessi góðhjartaði, áreiðanlegi gæi verður þér tryggur og trúr. Ókostir: Hann á það til að vera latur, þú gætir þurft að draga hann út á lífið. Passar best við: Meyju, Stein- geit og Fiska. Passar verst við: Ljón, Vog og Bogmann. Til að brjóta ísinn: „Gætirðu hjálpað mér að halda á þessu?" Það sem slekkur á honum: Ef þú ert gróf og orðljót. Næm svæði á líkama hans: Hálsinn Tvíburinn Það sem gerir hann frá- bæran: Þessi glaði strák- ur hugsar hratt og finnst gaman að tala um allt á milli himins ogjarðar. Ókostir: Honum hættir til að vera yfirborðs- kenndur og leggja mikla áherslu á útlit. Passar best við: Hrút, Ljón og Vog. Passar verst við: Naut, Tvíbura og Fiska. Til að brjóta ísinn: „Hef- urðu heyrt það nýjasta?" Tvíburinn elskar kjafta- sögur. Það sem slekkur á hon- um: Ef þú ert of feimin og þögul og deilir ekki með honum leyndarmál- um og tilfinningum þín- um. Næm svæði á líkama hans: Hendur og hand- leggir. Krabbi Það sem gerir hann frá- bæran: Þessi rómantíski Rómeó er þolinmóður og hefur hjarta úr gulli. Hann nennir meira að segja að horfa á sann- sögulegar vellumyndir með þér! Ókostir: Hann er mis- lyndur og þú getur aldrei vitað hvar þú hefur hann. Passar best við: Ljón, Meyju og Sporðdreka. Passar verst við: Hrút, Steingeit og Vatnsbera. Til að brjóta ísinn: „Þetta er yndislegt lag, veistu úr hvaða kvik- mynd það er?“ Það sem slekkur á hon- um: Ef þú opinberar öll leyndarmál þín fyrir honum í upphafi. Næm svæði á líkama hans: Brjóstvöðvarnir. Ljónið Það sem gerir hann frábæran: Þessi bjartsýni krúttmoli hefur góðan smekk, er óhemju tryggur og það er frábært að vera í návist hans. Ókostir: Hann getur verið nokkuð sjálfhverfur. Passar best við: Hrút, Ljón og Vog. Passar verst við: Naut, Meyju og Fiska. Til að brjóta ísinn: „Veistu að þú ert sætasti gæinn á staðnum?" Það sem slekkur á honum: Ef þú málar þig of mikið eða klæðir þig ósmekk- lega. Næm svæði á líkama hans: Bakið. Nleyjan Það sem gerir hann frábæran: Þessi hugsandi gaur er ákveðinn í að ná markmiðum sínum, m.a. það að finna sér hina fullkomnu eiginkonu. Ókostir: Hann á það til að vera svart- sýnn á stundum. Passar best við: Naut, Meyju og Sporð- dreka. Passar verst við: Ljón, Bogmann og Vatnsbera. Til að brjóta ísinn: „Geturðu hjálpað mér að velja einhvern góðan bjór úr öllu þessu úrvali?" Það sem slekkur á honum: Ef þú talar mikið um fyrrverandi kærasta þína. Það gerir hann afbrýðisaman. Næm svæði á líkama hans: Maga- vöðvarnir. Uogin Það sem gerir hann frábæran: Hann er mikið fyrir fegurð og fína hluti, elskar að fara út að borða, drekka góð vín og aka um á flottum bflum. (Gaman fyrir þig!) Ókostir: Hann er glórulaus þegar kem- ur að peningamálum og er ekki hag- sýnn. Passar best við: Tvíbura, Ljón og Bog- mann. Passar verst við: Hrút, Naut og Sporð- dreka. Til að brjóta ísinn: „Ertu búinn að prófa nýja mexíkóska matsölustað- inn?“ Það sem slekkur á honum: Ef þú ert nískupúki eða hefur framtíðaráhyggj- ur. Næm svæði á líkama hans: Rassinn. Sporðdrekinn Það sem gerir hann frábæran: Þessi hreini og beini gaur er alltaf að hjálpa öðrum. Svo er hann æðislegur í rúminu ... Ókostir: Hann á það til að vera eigingjarn á fólk og hluti. Passar best við: Krabba, Meyju og Steingeit. Passar verst við: Tví- bura, Sporðdreka og Vatnsbera. Til að brjóta ísinn: „Geturðu sagt mér fljótförnustu leiðina héðan til... ?“ Það sem slekkur á honum: Ef þú ert und- irförul eða of feimin. Næm svæði á líkama hans: Hmmm ... fyrir neðan mitti og ofan læri. Bogmaðurinn Það sem gerir hann frábæran: Þessi ástríðufulli, keppnis- maður vex aldrei upp úr því að leika sér, bæði innan og utan veggja svefnherbergis- ins. Ókostir: Augu hans flökta á aðrar konur. Passar best við: Hrút, Ljón og Vatnsbera. Passar verst við: Krabba, Sporðdreka og Steingeit. Til að brjóta ísinn: „Eigum við að veðja um hvort ég geti sigr- að þig í keilu?“ Það sem slekkur á honum: Ef þú lætur hann ganga of lengi á eftir þér. Næm svæði á líkama hans: Mjaðmir og læri. 48 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.