Vikan


Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 33

Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 33
Blómin eru aðalskrautið í þessum sófa. Púðarnir eru einkar glæsilegir með þess- um skreytingum sem eru pressaðar stjúpur. Blómin í vösunum á bak við gera líka mikið og takið eftir hversu fallegt það er að hafa blóma- pottana málaða í sömu litum blómin á púðunum. Servíettuhringir þurfa ekki endilega að vera úr stáli, plasti eða öðrum hörðum efnum. Þeir geta auðveld- lega verið úr lifandi blómum, eins og sjá má á þessari bráðskemmtilegu borð- skreytingu. Litirnir á blómun- um passa einstaklega vel við servíétturnar og matardisk- ana. Það er líka tilvalið að þurrka blóm og festa á gamla servíettuhringi. Blómamynstur á kaffibollum er mjög fallegt. Hér fá ferskir ávextir og afskorin blóm að njóta sín til fullnustu. Blóm í blómavasa geta gert mikið fyrir litlar vistar- verur. (myndarömmunum á veggnum má líka sjá myndir af blómum auk þess sem pottablómin á hillunni setja sinn svip á umhverfið. Ef hugmyndaflugið fær að njóta sín við kertaskreyt- ingar, eins og þessar, er von á góðu. Nýafskorin blómin og jurtir setja náttúrulegan blæ á nán- asta umhverfi og minna óneitanlega á hversu mikið af skreytingaefni er allt í kringum okkur, svo framarlega sem við höf- um augun opin og virkj- um hugmyndaflugið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.