Vikan


Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 35

Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 35
Fjögur eftirréttarglös 200 g grœn vínber 200 g bláber 200 g jarðarber 4 ferskjur 2egg 150 g sykur 2 msk. koníak 8 msk. vanilluís 2 dl rjómi 8 stk. ískex Ber til skreytinga AÐFERD: Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið steinana. Þvoið bláberin og jarðarberin, skerið þau í tvennt og blandið berjunum saman. Skerið ferskjurnar í tvennt og síðan í frekar smáa bita og blandið einnig saman við. Deilið berjunum og ferskjunum í fjögur eftir- réttarglös. Stífþeytið eggin með sykrinum og bætið koníaki saman við. Setjið 2 msk. af ís í hvert glas og hellið eggjamassanum yfir. Skreytið með þeyttum rjóma, berjum og ískexi. Eftirréttur fyrir fjóra Fjögur eftirréttarglös 8 sneiðar ananas 8 makkarónur 4 msk. Creme de Banana (bananalíkjör eða annar ávaxtalíkjör) 1/2 lítri vanilluís 8 kokkteilber 4 msk. heslihnetuflögur AÐFERÐ: Síið ananassafann frá. Leggið fjórar heilar sneið- ar til hliðar en saxið hinar fjórar sneiðarnar smátt. Merjið makkarónurnar og hellið bananalíkjör yfir. Látið standa í 15 mínútur. Deilið makka- rónum og ananasbitum í fjögur eftirréttarglös. Setjið 2 sneiðar af ís í hvert glas og leggið heila ananassneið þar ofan á. Skreytið með þeyttum rjóma, kokkteilberjum og heslihnetuflögum. Vikan 35 ►
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.