Vikan - 15.08.2000, Blaðsíða 49
Steingeitin
Það sem gerir hann frábæran: Þú
getur alltaf treyst á þennan gaur
og ekki skemmir fyrir að hann hef-
ur viðskiptavit.
Ókostir: Lífssýn hans er: Lífið er
vinna, ekki leikur!
Passar best við: Naut, Meyju og
Fiska.
Passar verst við: Tvíbura, Ljón og
Vog.
Til að brjóta ísinn: „Ætli sé óhætt
að fjárfesta í DeCode bréfunum?"
Það sem slekkur á honum: Ef þú
verður of drukkin eða drusluleg og
hagar þér heimskulega þegar þið
eruð saman úti á lífinu.
Næm svæði á líkama hans: Flnén.
Uatnsberinn
Það sem gerir hann frábæran:
Þessi ótrúlega heiðarlegi gaur er
víðsýnn og tæknisinnaður. Hann er
h'ka svo viðkvæmur, þessi elska.
Ókostir: Hann fer stundum fram
úr sér í þessari þörf til að greina
allt og alla niður í kjölinn.
Passar best við: Tvíbura, Bogmann
og Vatnsbera.
Passar verst við: Naut, Krabba og
Steingeit.
Til að brjóta ísinn: „Hefurðu próf-
að nýjustu lófatölvuna?"
Það sem slekkur á honum: Ef þú
sýnir af þér fordóma eða reynir að
blekkja hann.
Næm svæði á líkama hans: Kálfar
og ökklar.
Fískarnir
Það sem gerir hann frábæran:
Þessi yfirmáta listhneigði og af-
slappaði gæi elskar að koma fólki í
opna skjöldu. Búðu þig undir
óvæntar uppákomur!
Ókostir: Er meiri í orði en á borði.
Talar meira og framkvæmir minna.
Passar best við: Krabba, Sporð-
dreka og Steingeit.
Passar verst við: Tvíbura, Meyju
og Vatnsbera.
Til að brjóta ísinn: „Sá ég þig ekki
á opnuninni á Listasafninu í fyrra-
dag?“
Það sem slekkur á honum: Ef þú
ert of fyrirsjáanleg eða smámuna-
söm um sambandið.
Næm svæði á líkama hans:
Fæturnir.
Byggt á Cosmopolitan