Vikan


Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 49

Vikan - 15.08.2000, Qupperneq 49
Steingeitin Það sem gerir hann frábæran: Þú getur alltaf treyst á þennan gaur og ekki skemmir fyrir að hann hef- ur viðskiptavit. Ókostir: Lífssýn hans er: Lífið er vinna, ekki leikur! Passar best við: Naut, Meyju og Fiska. Passar verst við: Tvíbura, Ljón og Vog. Til að brjóta ísinn: „Ætli sé óhætt að fjárfesta í DeCode bréfunum?" Það sem slekkur á honum: Ef þú verður of drukkin eða drusluleg og hagar þér heimskulega þegar þið eruð saman úti á lífinu. Næm svæði á líkama hans: Flnén. Uatnsberinn Það sem gerir hann frábæran: Þessi ótrúlega heiðarlegi gaur er víðsýnn og tæknisinnaður. Hann er h'ka svo viðkvæmur, þessi elska. Ókostir: Hann fer stundum fram úr sér í þessari þörf til að greina allt og alla niður í kjölinn. Passar best við: Tvíbura, Bogmann og Vatnsbera. Passar verst við: Naut, Krabba og Steingeit. Til að brjóta ísinn: „Hefurðu próf- að nýjustu lófatölvuna?" Það sem slekkur á honum: Ef þú sýnir af þér fordóma eða reynir að blekkja hann. Næm svæði á líkama hans: Kálfar og ökklar. Fískarnir Það sem gerir hann frábæran: Þessi yfirmáta listhneigði og af- slappaði gæi elskar að koma fólki í opna skjöldu. Búðu þig undir óvæntar uppákomur! Ókostir: Er meiri í orði en á borði. Talar meira og framkvæmir minna. Passar best við: Krabba, Sporð- dreka og Steingeit. Passar verst við: Tvíbura, Meyju og Vatnsbera. Til að brjóta ísinn: „Sá ég þig ekki á opnuninni á Listasafninu í fyrra- dag?“ Það sem slekkur á honum: Ef þú ert of fyrirsjáanleg eða smámuna- söm um sambandið. Næm svæði á líkama hans: Fæturnir. Byggt á Cosmopolitan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.