Vikan


Vikan - 15.08.2000, Page 35

Vikan - 15.08.2000, Page 35
Fjögur eftirréttarglös 200 g grœn vínber 200 g bláber 200 g jarðarber 4 ferskjur 2egg 150 g sykur 2 msk. koníak 8 msk. vanilluís 2 dl rjómi 8 stk. ískex Ber til skreytinga AÐFERD: Skerið vínberin í tvennt og fjarlægið steinana. Þvoið bláberin og jarðarberin, skerið þau í tvennt og blandið berjunum saman. Skerið ferskjurnar í tvennt og síðan í frekar smáa bita og blandið einnig saman við. Deilið berjunum og ferskjunum í fjögur eftir- réttarglös. Stífþeytið eggin með sykrinum og bætið koníaki saman við. Setjið 2 msk. af ís í hvert glas og hellið eggjamassanum yfir. Skreytið með þeyttum rjóma, berjum og ískexi. Eftirréttur fyrir fjóra Fjögur eftirréttarglös 8 sneiðar ananas 8 makkarónur 4 msk. Creme de Banana (bananalíkjör eða annar ávaxtalíkjör) 1/2 lítri vanilluís 8 kokkteilber 4 msk. heslihnetuflögur AÐFERÐ: Síið ananassafann frá. Leggið fjórar heilar sneið- ar til hliðar en saxið hinar fjórar sneiðarnar smátt. Merjið makkarónurnar og hellið bananalíkjör yfir. Látið standa í 15 mínútur. Deilið makka- rónum og ananasbitum í fjögur eftirréttarglös. Setjið 2 sneiðar af ís í hvert glas og leggið heila ananassneið þar ofan á. Skreytið með þeyttum rjóma, kokkteilberjum og heslihnetuflögum. Vikan 35 ►

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.