Vikan


Vikan - 29.08.2000, Side 34

Vikan - 29.08.2000, Side 34
Píta með lárperufyllingu 2 lárperur (avókadó) 2 msk. jalapeno pipar, saxaður 1 msk. sítrónusafi 1/4 tsk. hvítlaukssalt 1/4 bolli gulrœtur, fint saxaðar 1/4 bolli grœnar ólífur, skornar ífernt 1/4 bolli rauð paprika, söxuð smátt 4 pítubrauð (eða 8 formbrauðssneiðar) nokkrar tómatsneiðar nokkur salatblöð Aðferð: Skerið lárperurnar í tvennt, fjarlægið steininn og afhýðið. Skerið ávöxtinn í miðlungsstóra bita. Hrærið saman lárperur, jalapeno pip- ar, sítrónusafa, hvítlaukssalt, gulrætur, ólífur og papriku í stórri skál. Geymið í kæli í að minnsta kosti tvo tíma áður en borið er fram. Setjið salatblað í hvert pítubrauð og fyllið með Aðferð: Blandið saman papriku og aprikós- um (ef þær eru notaðar), hellið salatsósu yfir og blandið vel. Bakið í vel heitum ofni í 5 mínútur. Hrærið rækjurnar sam- an við ásamt mangó og niðursoðnum aprikósum (séu þær notaðar). Setjið aft- ur í ofninn og bakið þar til grænmetið og ávextirnir eru mjúk. Takið úr ofnin- um, hellið soðinu af, blandið ferska sal- atinu í og hellið nýrri salatsósu yfir. Berið fram eintómt sem forrétt eða með brauði og smjöri sem aðalrétt. salatsósa: 1 msk. appelsínusafi 1 msk. hvítvínsedik 1 dl ólífuolía hristist saman lárperufyllingunni. Stingið að síðustu tómatsneið ofan í fyllinguna. Einnig má nota lárperufyllinguna innan í samlok- ur. Nýstárlegt rækjusalat í forrétt eða aðalrétt (dugir sem aðalréttur fyrir fjóra) 1 gul paprika, skorin ífingur- breiða strimla 6 nýjar aprikósur eða ein dós niður- soðnar aprikósur, skornar í báta 500 g rœkjur 1 mangóávöxtur, skorinn í bita (má nota papaya) 9 bollar afblönduðu, fersku salati (u.þ.b. 3 pokar efkeypt er tilbúið)

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.