Vikan - 29.08.2000, Side 38
texti: Gunnhildur Lily M a g n ú s d ó 11 i r
Hvað er tryggð í hjónabandi? Er bað að vera í sambúð eða giftur sömu manneskjunni til dauðadags?
Iða er bað að vera trúr og tryggur beim maka sem maður á bá og bá stundina?
Hugtakið raðhjónaband er tiltölulega nýtt af nálinni en á vel við í bioðfélagi bar sem margir skipta
nokkrum sinnum um maka á lífsleiðínni, eiga sér kannski einn maka á hverju æviskeiði fullorðinsár-
anna sem beir eru trúir og tryggir bar til bví
skeiði lýkur og nýr maki tekur við. í mörgum
tilfellum má bó aðlaga hjónabandið að bess-
um mismunandi æviskeiðum og gera sama
makann að ferðafélaga í gegnum bau öll.
TRYGGÐ ER ADALATRHHÐ
Hvort sem þú heldur þig
við einn maka eða nokkra
virðast flestir vera sammála
um að tryggð við makann sé
lykilatriði í sambandinu. Það
er innprentað í okkur að
tryggð við einn maka til
dauðadags sé það sem vera
skal. En hjónabandið, sem
stofnun, var sett á stofn fyrir
mörg hundruð árum þegar
fólk lifði yfirleitt ekki einu
sinni til fimmtugs. I dag lif-
um við mun lengur og er því
ætlað að vera í sama hjóna-
bandinu mun lengur en áður.
Það getur reynst mörgum
erfitt.
Ef til vill má segja að rað-
hjónaböndin séu bein afleið-
ing af hinu upprunalega
hjónabandi sem yfirleitt varði
ekki lengur en í 20-25 ár- eða
þar til fólk gaf upp öndina. I
dag gefur fólk hins vegar yf-
irleitt ekki upp öndina eftir
þennan tíma í hjónabandi.
Margir ganga hins vegar í
gegnum miklar breytingar í
svona löngu hjónabandi og
þegar nýtt skeið í lífinu
hefst er ekki víst að
gamli makinn fylgi
með. I mörgum til-
fellum gerir fólk
nefnilega aðrar kröfur og hef-
ur aðrar væntingar en áður
þegar það breytir um lífsstíl.
Best er auðvitað ef þið
fylgist að í þroska á hinum
breytilegum ævi- eða sam-
bandsskeiðum ykkar því það
er lykillinn að löngu og far-
sælu hjónabandi. Þess vegna
getur verið gott að gera sér
grein fyrir því í upphafi sam-
bands hver þessi skeið eru og
hvort sambandið sé líklegt til
að lifa þau öll.
Sérfræðingar í raðhjóna-
böndum skipta ástalífinu í
þrjú skeið; rómantíska skeið-
ið eða tilhugalífið, hag-
kvæmnisskeiðið og endurnýj-
unarskeiðið.
HJARTA 0G HUGUR
Það er liðin tíð að fólk hér-
lendis eða annars staðar á
Vesturlöndum giftist af ein-
hverjum hagkvæmnisástæð-
um og láti ást-
ina sitja í öðru
sæti. I dag er það
hjartað sem ræð-
ur för.
Auðvitað er gott að geta
valið sér maka með hjart-
anu, ef svo má að orði kom-
ast, en það er ekki vitlaust að
leyfa skynseminni að fljóta
með í tilhugalífinu.
Þú ert ef til vill ástfangin
upp fyrir haus af góðum
manni sem þú getur hugsað
þér að giftast strax í dag og
þá er rétt að spyrja hvort þessi
maður sé líklegur til að vera
sá eini rétti til að fylgja þér í
gegnum öll sambandsskeiðin
eða jafnvel lífið sjálft. Er lík-
legt að þú verðir ennþá hrif-
inn af honum eftir fimm til tíu
ár þegar hinu hefðbundna til-
hugalífi er lokið og grár
hversdagsleikinn er tekinn
Paö er
liðin tíð að fólk hér-
lendis eða annars stað-
ar á Vesturlöndum gift-
ist af einhverjum hag-
kvæmnisástæðum og láti
ástina sitja í öðru sæti. I
dag er það hjartað sem
ræður för.
Auðvitað er gott að geta
valið sér maka með hjart-
anu, ef svo má að orði
komast, en það er ekki vit-
laust að leyfa skynseminni
að fljóta með í tilhugalíf-
38
Vikan