Vikan


Vikan - 29.08.2000, Síða 52

Vikan - 29.08.2000, Síða 52
Vöðuabólga í öxlum, upp- handleggjum, hálsi og baki er að verða einn erfíðasti kuilli sem nútímafólk glímir uið. Eina ráðið virðist uera heit böð, nudd og hreyfing en hótt allt petta sé stundað eiga uerkirnir til að taka sig upp aftur. í sumum tilfellum kueður suo rammt að bessu að fólk er óuinnufært uegna höfuðuerkja, svima og jafn- vel sjóntruflana. Það kemur ábyggilega fáum á óvart að heyra að uöðuabólga er ná- tengd buí huernig við beitum líkamanum uið uinnuna og oft má draga verulega ór verkjum og fækka köstum með buí að gera örlitlar breytingar á buí huernig skrifborðsstóllinn er stilltur eða í hvaða hæð borðið er. Um þessar mundir þykir sjálfsagt að notaðir séu ör- yggishjálmar á byggingarsvæðum og annars ° staðar þar sem hætta er á að « hlutirfalliofanúrloftinu. Sjó- ™ menn klæðast flotbúningum ■- og skór með stáltá verja við- £ kvæma fætur iðnaðarmanna _ við vinnu. Skrifstofuþrællinn « hefur hins vegar hingað til Z verið talinn í lítilli hættu og “ óþarfi að líta eftir þörfum « hans á nokkurn hátt. Mikil w aukning vöðvabólgutilfella .1: ogverkjafrástoðkerfilíkam- x ans hefur hins vegar sýnt og “ sannað að það er að ýmsu að osta big heilsuna hyggja á skrifstofunni ekki síður en í verksmiðjum. Mik- il aukning þrálátra vöðva- bólgutilfella og aukning í lið- bólgum sýna og sanna að röng líkamsbeiting getur hreinlega kostað menn heils- una ef ekki er að gert. Að sögn bandarískra sér- fræðinga hefur mikil fækkun starfsfólks í stórum fyrirtækj- um þar í landi meðal annars gert það að verkum að vinnu- álag er mun meira en áður. Starfsmenn eru oft stressaðir og í kapphlaupi við klukkuna um að ljúka dagsverki sínu og við slík skilyrði er líklegra en ella að menn beiti sér rangt og séu stífari við vinnuna en æskilegt er. Skipting vinnu- rýmis í bása eins og tíðkast mjög mikið nú á dögum á einnig sinn þátt í að auka lík- ur á rangri líkamsbeitingu. I sumum tilfellum eru básar- nir það þröngir að þeir tak- marka hreyfigetu starfsfólks- ins og það hefur jafnvel ekki um annað að velja en að sitja í einni og sömu stellingunni við skrifborðið allan daginn. Bandaríska vinnueftirlitið komst að því að við vinnuskil- yrði eins og lýst er hér að ofan varð starfsfólkið mun oftar veikt en hjá fyrirtækjum þar sem vinnuaðstaðan var betri. Sömuleiðis voru afköstin mun minni og fólkið í þröngu básunum stóð oftar á fætur og Fjórir algengir uinnusjúkdómar Sinaskeiðabólga: Bólga í vefjum í úlnliðnum seni verður til þess að þrýstingur myndast á taugarnar sem stjórna hendinni. Helstu einkenni eru náladofi eöa máttleysi í hendinni, snarpir stingir sem leiða upp eftir handlcggjunum. sérstaklega að nóttu til. og hiti í fingrunum. Þumalfingurinn gelur orðið máttlítill og erfitt er að kreppa höndina. Yfirleitt eru gefin bólgueyðandi lyf við sinaskeiðabólgu og cortisón hormón sprautað í liönd- ina lil aö draga úr bólgunni. Stundum þarf að setja höndina í spelkur til að ekki sé hægt að hreyfa úlnliðinn meðan dregur úr bólgunni og öðrum sjúkdómseinkennum. í mjög erfiðum tilfellum er uppskurður eina ráðið. Sinabólga: Bólga í sinunum sem tengja vöðvana við beinin. Þetta stafar fyrst og fremst af ofreynslu eða rangri beitingu vöðva. Sinabólga getur orðið hvar sem er í líkamanum en vinnu- tengd sinabólga er algengust íöxlum, úlnlið, ogolnboga. Helstu einkenni er bólga, mikil eymsli í liðnum og erfitt er að beita liðn- um. Yfirleitt er sinbólga meðhöndluð með bólgueyðandi lyfj- um, liðurinn er kældur með köldum bakstri og reynt að hvíla hann sem mest meðan einkennin eru að hverfa. I erfiðum til- fellum er nauðsynlegt að ganga til sjúkraþjálfara til að styrkja liðinn og auka hreyfigetu hans. Uöðuabólga I hálsi: Þrýstingur myndast á taugar í hálsinum. Helslu einkenni eru verkir og eymsli í vöðvum í hálsi, doðatil- finning sem leiðir upp í höfuðið og verkir sem rninna á nála- dofa í öxlum, handleggjum og höndurn. Þella er sérlega al- gengl hjá fólki seni hefur vanið sig á að láta símtólið hvíla á annarri öxlinni og skorða það af undir vanganum meðan það talar í síma. Vöðvabólga er meðhöndluð með bólgueyðandi lyfj- um, sjúkraþjálfun og nuddi. Tennisolnbogl: Bólga í epicondylebeininu eða beininu sem stendur úl úr olnboganum og einmitt þar scm vöðvar upp- handleggsins og framhandleggsins mætast. Helstu einkcnni eru verkir og eymsli í olnboganum. Sérstaklega þegar hend- inni eða handleggnum er snúið. Tennisolnbogi getur leitt til þess að grip fólks verði verra og það eigi erfitt með að halda á hlut- um. Tennisolnbogi er algengur meðal fólks sem vinnur við störf seni reyna niikið á upphandlegginn t.d. húsgagnasmiðir, trésmiðir, nuddarar og bifvélavirkjar. Tennisolnbogi er yfir- leitt meðhöndlaður með bólgueyðandi lyfjum, heitum og köld- um bökstrum, nuddi, hljóðbylgjum og í erfiöum tilfellum er stundum nauðsynlegt að setja liðinn í spelkur til að koma í veg fyrir hreyfingu meðan hann er að jafna sig. 52 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.