Vikan


Vikan - 29.08.2000, Qupperneq 60

Vikan - 29.08.2000, Qupperneq 60
Hreinsunarhreyfíngin Tóbaksstubbar eru mjög sóðalegir í náttúrunni og það sem verra er; í þeim er eitur sem getur drepið þann sem innbyrðir þá í ógáti. Samtakamátturinn Öll viljum við að náttúran sé hrein og falleg þegar við ferðumst um hana. Við viljum geta sest niður úti í móa og notið þess að horfa yfir land- ið okkar án þess að plastpok- ar og glerbrot skeri í augun. Við viljum líka geta gengið eftir gangstéttunum í borgum og bæjum án þess að bjórdósir og sælgæt- isbréf þvælist fyrir fótum okkar. Besta leið- in til að koma í veg fyrir það er auðvit- að að gera eitthvað í málunum sjálfur og fá aðra í lið með sér. Enginn gerir stærri mis- tök en sá sem gerir ekk- ert af Þuí að hann getur ekkí gert míkið. Eilmwul Burkí', licimspi'kini’iir í apríl voru stofnuð alpjóðleg samtök umhverfishreinsara. Þar er á ferðinni hópur venjulegs fólks í öllum heim- inum sem vill leggja sitt af mörkum til hess að gera hann að fallegri og betri stað fyrir allar lifandi verur. Eitt stykki á dag Það þarf ekki að leggja mikið af mörkum til að gerast félagi í samtökunum. Það þarf aðeins að hirða upp að minnsta kosti einn hlut á dag sem hent hefur verið hirðu- leysislega í umhverfinu og koma honum í ruslatunnu. Hver félagi þarf líka að láta eina manneskju vita af sam- tökunum. Það voru finnskar mæðgur, Tuula-Maria Ahonen og dæt- ur hennar Lisa (9 ára) og Llona (12 ára), sem stofnuðu þessi samtök og örfáum dög- um seinna voru þau orðin al- þjóðleg. „Það fer mikill tími og orka í að bölsótast út í fólk sem hendir drasli þar sem það stendur. Því miður hefur það oftast litla þýðingu. Það er miklu nær að nota þessa orku í að hirða upp draslið og fá aðra í lið með sér við að hreinsa umhverfið,“ •- segir Tuula-Maria. “ Samtökin eru með heima- síðu á netinu og þar er “ hægt að komast í sam- ^ band við aðra félaga. ^ Fram að þessu hafa fé- “ lagarnir verið allt frá = Finnlandi í norðri og til -c Honduras í suðri, en nú ° nýlega bættust fyrstu ís- " lendingarnir í hópinn. Fé x lagarnir eru líka á öllum “ aldri og það eru dæmi um að heilu bekkirnir í skólum og stórar fjölskyldur láti skrá sig saman. Netfangið er: www.kolumbus.fi/japelto/ros kaliike.html og fyrir þá sem vilja komast í samband við fé- lagana: www.roskaliike- subcribe@groups.com Ljótt og hættulegt Ruslið í umhverfinu er ekki bara lýti, heldur er það líka hættulegt þeim sem ferðast um. Glerbrot hafa skorið fæt- ur margra og lítil börn hafa skorist illa á fingrum þegar þau hafa ætlað að taka glitr- andi glerið upp af götunni eða úr grasinu. Glerbrot eru öll- um dýrum mjög hættuleg þar sem þau skerast auðveldlega inn í þófa og dýrin geta ekki leitað læknis þegar það gerist. Heilar flöskur og opnar niðursuðudósir eru smádýr- um hættulegar því þau eiga það til að skríða inn í þær í leit að æti. Dýrin eiga oft erfitt með að komast út aftur, glerið lokin á nið- ursuðudósunum loka stundum útgönguleið- inni fyrir dýrunum og þá bíður þeirra aðeins hungurdauði. Álhringir úr gos- og mörg- um fuglum og öðr- um smá- dýrum að aldurtila því hringirnir standa gjarnafastir í kokinu á þeim þegar þeir eru gleyptir misgáningi. Plastpokar, net og reipi geta verið stórhættu- leg börnum og dýrum því oft setja þau upp í sig það sem lyktar af mat og þessir hlut- ir geta fest í kokinu. Það hefur líka kom- ið fyrir að dýr hafa fest sig í netum og reipum sem liggja hálfföst í jörðu eða á vatnsbotni og látið líf- ið. 60 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.