Vikan


Vikan - 29.08.2000, Síða 62

Vikan - 29.08.2000, Síða 62
víkingakort og dagsrúnir 22. ágúst - 20. september Var áður mánuður Fríggjar, drottningar Ásgarðs og konu Óð- ins, og hét líka flðdrátta- eða Fiskveiðimánuður. Hennar litur er hvítur, litur hreinleikans, hjónabandsíns og viskunnar. Þau dýr, sem einkenna betta tímabil, eru uglan (snæugla), kanín- an og snærefurínn eða hundurinn. Frigg býr að Fensölum ásamt öðrum meíri- og minniháttar dísum og gyðjum. Hún er vernd- ari télagasamtaka, lítilmagnans og fróðleikssetra. Víka Spunans 28. ágúst - 2. september Þeir sem l'æddir eru þessa viku gela stundum virsl svolílið tvöl'aldir í roðinu og því er ol’t erl'itt að álla sig á hvað þeir vilja og hverl þeir ætla. Þetta stai'ar al' því að þelta l'ólk er oft gætt dulúð og miklu innsæi. Vika Hliðskjálfs 3. september - 8. september Sama hvað hver segir, þeir sem læddir eru þessa dagana þola illa óreiðu og vilja hal'a alll í röð og reglu. Þeir geta hrugðisl illa við ei'brugðiðer útaf vananum. Þeir vilja allt fyrir allagera. en á sinn hátt og þegar þeim hentar. lérÆ 0o°iMíl°o0j 30. ágúst Merki dagsins er Seiðmannsrún og ber í sér: Viljastyrk, kunnáttusemi, sérlyndi og oft talsverða forvitni ásamt dálítilli sérvisku og umburðarlyndi. 31. ágúst Merki dagsins er Gefjunarhjarta og ber í séh Umburðarlyndi, hugvitssemi, viljastyrk og stundum dálitla sérvisku ásamt tjáningar- þörf og lífskrafti. 1. september Merki dagsins er Auðsrún nn Her i ser: Útsjónarsemi, aðlögunarhæfni, áhrifagirni og stundum dálitla tortryggni ásamt alvöru- gefni og margþættni. 4 & 4, — Ý WlM 2. september Merki dagsins er Búáifsauga og ber í sér: Margþættni, hugvitssemi, viljastyrk og stundum dálitla sérvisku ásamt aðlögunar- hæfni og uppfinningasemi. 3. september Merki dagsins er Mímislauf og ber í sér: Reglusemi, hjálpsemi, félagslyndi og stund- um talsverða sérvisku ásamt dálítilli alvöru- gefni og útsjónarsemi. v — Y 4. september Merki dagsins er Sýn skégarálfs og ber í sér: Útsjónarsemi, félagslyndi, hjálpsemi og stundum talsverða alvörugefni ásamt hug- vitssemi og dálítilli sérvisku. /W\ 5. september Merki dagsins er Oskasteinn og ber í sér: Hugvitssemi, hjálpsemi, aðlögunarhæfni og oft andúð á óreiðu ásamt sérvisku og fram- takssemi. Nánarí upplýsingar: WWW.primrun.is Eða í síma 6945983. Fax 5880171 Prlmrún.is Hofteig 24.105 Reykjavík öll eftirprentun eða önnur notkun án leylis höfundar er óheimil

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.