Vikan


Vikan - 05.09.2000, Qupperneq 31

Vikan - 05.09.2000, Qupperneq 31
við hæfi hjá Voginni og kannski vil hún nota einhver fullorðinsleikföng í kynlífinu en þorir ekki að hafa orð á því. Útlit skiptir Vogina líka miklu máli og ef þú passar þig ekki á því að halda þér vel við gæti Vogin leitað annað. Vogin passar best við Tví- bura.Vatnsbera og kannski Hrút. SPORDDREKI: Kynlífið er honum allt, eða svona næstum því allt, og því er eins gott að þú standir þig á því sviði. Sporðdrekinn hef- ur sterka kynhvöt og mikið úthald. Hann vill hafa kynlíf- ið fjölbreytt og finnst rúmið heldur leiðinlegur staður til ástarleikja. Hann kann vel við að vera dreginn á tálar og vill hafa erótík og dulúð í kynlíf- inu. Líkt og Vogin gæti hann haft gaman af kynlífsleik- föngum, en ólíkt Voginni þor- ir hann alveg að segja frá því. Sporðdrekinn passar best viðKrabba,Nautog kannski Hrút. BOGMADURINN: Líkamlega hlið kynlífsins skiptir Bogmanninn meira máli en sú andlega. Hann vill koma sér beint að verki og getur aðskilið tilfinningar og losta. Hann er opinn og ófeiminn í kynlífinu og alltaf tilbúinn til að njóta ásta. Bog- maðurinn vill reyna margt í kynlífinu og hafa það fjöl- breytt. Ef hann fær ekki þessa fjölbreytni með elskhuga sín- um leitar hann annað. Bog- maðurinn er fróðleiksfús, hvort sem er í daglega lífinu eða í kynlífi og vill tala um- búðalaust um hvað honum þykir gott og hvað ekki í rúm- inu. Það er einnig líklegt að fróðleiksþorsti hans reki hann til að kaupa nokkrar bækur um kynlíf sem hann les spjaldanna á milli áður en hann fer í bólið með elskhug- anum. Bogmaðurinn passar best við Ljón, Hrút og Vatnsbera. STEINGEITIN: Steingeitin er hagsýn og jarðbundin að eðlisfari og því ekki líkleg til að eiga frum- kvæðið í kynlífinu. Hún þarf ástríðufullan og tryggan elsk- huga sem tekur frumkvæðið og hjálpar henni að slaka á í kynlífinu. Steingeitin hefur gaman af að þjóna fólki og hefur því gaman af að gleðja elskhuga sinn í rúminu. Stein- geitin vill halda sig við örugg svæði eins og hjónarúmið og þarfnast frekar trausts en spennu í kynlífinu. Steingeitin passar best við Naut, Meyju og kannski Krabba. VATNSBERINN: Vatnsberinn laðast kyn- ferðislega að vel gefnu fólki sem er svolítið dularfullt og vekur forvitni með honum. Vatnsberinn er varkár í kyn- lífinu og þarf stöðugt að finna fyrir því að hann sé elskaður. Hann vill ekki stunda kynlíf, bara kynlífsins vegna, heldur þurfa að vera sterkar tilfinn- ingar í spilinu. Það þarf mik- ið til að Vatnsberinn sleppi fram af sér beislinu enda er hann frekar að leita eftir ró- legu og tilfinningaríku kyn- lífi heldur en ofsafengnum mökum. Vatnsberinn passar best við Bogmann, Vog og Tvíbura. FISKARNIR: Tilfinningalegi þátturinn skiptir Fiskana miklu máli í kynlífinu og þeir njóta þess í raun ekki til fulls nema ást- in sé í samfloti við kynlífið. Þeir geta verið hugmynda- ríkir og gefandi elskhugar sem njóta þess að gleðja elskhuga sinn en það þarf helst að vera fyrir luktum dyrum því annars geta Fisk- arnir orðið óöruggir og feimnir. Hins vegar finnst flestum Fiskum vatn vera æsandi svo baðherbergið er sennilega líka góður staður til ástarleikja. Fiskarnir passa best við Krabba, Meyju og kannski aðra Fiska. Vikan 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.