Vikan


Vikan - 05.09.2000, Page 35

Vikan - 05.09.2000, Page 35
Þessi súpa er góð heit eða köld og með henni skal bera fram brauð og heimalagað pesto. Súpa: 1 msk. ólífuolía 6 skalotlaukar, hakkaðir I hvítlauksrif rifið 3 rauðar paprikur, hreinsaðar og hakkaðar 1/2 kg bujftómatar 6-7 dl grænmetissoð salt og pipar eftir smekk Hitið olíuna og látið lauk, hvít- lauk og papriku krauma í henni. Bætið tómötum og grænmetissoði saman við og sjóðið undir loki í 20 mínútur. Hrærið súpuna vel saman (best er að setja hana í matvinnslu- vél) og hitið síðan aftur upp að suðu. Berið fram heita eða kalda. Aðferð: Setjið hvítlauk, steinselju, möndlur og ost í matvinnsluvél og hakkið þar til það er orðið að þykku mauki. Blandið þá olíunni varlega saman við. Kryddið eftir smekk. Pest0: 2 hvítlauksrif 50 g steinselja 25 g möndlukjarnar (má nota pistasíukjarna) 40 g parmesanostur, rifinn u.þ.b. 3/4 dl ólífuolía salt og pipar eftir smekk

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.