Vikan - 05.09.2000, Síða 59
14:f; 11111 IJ fTTM
dónaskap. Lögreglumaður-
inn skildi greinilega ekki
ensku og vissi ekkert hvað ég
var að segja. Hann brást illa
við barsmíðum mínum og
greip um handleggi mína og
mig eftir löngum gangi þar
sem fangaklefar voru beggja
megin við. Hann opnaði einn
þeirra og fleygði mér inn í
hann. Það var hálfgert myrk-
ur í klefanum og eina birtan
Þegar við komum út úr matvörubúðinni gekk
ég beint í flasið á lögreglumanni sem brosti
kumpánlega til mín. Ég bað hann afsökunar á
ensku og ætlaði að halda áfram. flllt í einu túk
hann um brjóstin á mér og fór að stjúka bau.
Ég trúði ekki að betta væri að gerast en eftir
augnablik greip mig mikíl reiði svo ég fór að
berja hann, tíl skiptis með bakpokanum mín-
um og innkaupapokanum.
togaði mig að lögreglubíl sem
var þarna skammt frá. Þetta
var pallbíll og voru tvær geit-
ur uppi á pallinum. Mér var
fleygt upp á pall til þeirra og
síðan ekið af stað. Jóhanna
stökk á eftir mér upp á pall-
inn sem var eins gott því ann-
ars hefðum við getað týnt
hvor annarri. Ég var enn bálill
og barði á húsið á bílnum þar
sem lögreglumaðurinn var
ásamt kollega sínum sem ók.
Jóhanna reyndi að róa mig
niður og sagði að ég væri að
bregðast of harkalega við.
Hún sagðist vera hálfhrædd
um að ég hefði verið tekin af
lögreglunni, hvort sem lög-
reglumaðurinn hefði sýnt
mér þennan
dónaskap eða
ekki. Eftir
skamma stund
komum við að
niðurníddu
húsi, sem var
sem kom inn var frá gangin-
um en rétt hjá klefanum mín-
um var logandi ljósapera.
Ekkert var í klef-
anum nema kol-
skítug dýna og á
hana settist ég,
enn öskureið. Ég
sá að það var fjöl-
skrúðugt skor-
dýralíf í klefanum
og sá nokkra stóra
kakkalakka skjót-
ast um gólfið. Ég
hræðist yfirleitt
ekki skordýr en
kakkalakkar finnast mér
ógeðslegir. Ég stóð því upp
aftur og gekk um gólf. Ég
heyrði í Jóhönnu vinkonu
greinilega lög-
reglustöðin, og
ég var dregin
þangað inn.
Lögreglumað-
urinn skipti sér
ekkert af Jó-
hönnu sem
gekk rólega á
eftir okkur. Ég og lögreglu-
maðurinn öskruðum hvort á
annað, ég á ensku og hann á
rúmönsku, á meðan hann dró
Það var hálfgert myrkur í klefanum og
eina birtan sem kom inn var frá gangin-
um en rétt hjá klefanum mínum var log-
andi Ijósapera. Ekkert var í klefanum
nema kolskítug dýna og á hana settist
ég, enn öskureíð. Ég sá að bað var fjöl-
skrúðugt skordýralíf í klefanum og sá
nokkra stóra kakkalakka skjótast um
gólfið. Ég hræðist yfirleitt ekki skordýr en
kakkalakkar finnast mér ógeðslegir. Ég
stóð bví upp aftur og gekk um gólf.
minni þar sem hún var að
reyna að tala við lögreglu-
mennina á ensku. Þeir virtust
ekki skilja hana og hún skildi
auðvitað ekki orð í
rúmönsku. Þarna mátti ég
dúsa í marga klukkutíma án
þess að fá vott né þurrt. Ég
barði af og til í rimlana og
kallaði á lögreglumennina en
ég var látin algjörlega af-
skiptalaus. Jóhanna var ekki
í rónni og reyndi af öllu afli að
útskýra fyrir þeim að við vær-
um ferðamenn og værum að
yfirgefa landið daginn
eftir. Hún varð sífellt æst-
ari, þessi annars mikla ró-
lyndismanneskja, en
sýndi þeim þó kurteisi
allan tímann. Eftir um
það bil fimm klukkutíma
virtust þeir hafa fengið
leiða á henni því annar
lögreglumaðurinn tók
upp símtól og hringdi
eitthvað. Hann reyndi að
gefa henni til
kynna með
handapati að það
tengdist máli mínu.
Hann benti til
skiptis á símann og
í áttina að fanga-
klefanum sem ég
var í. Innan stund-
ar kom maður sem
skildi nokkur orð í
ensku. Hann byrj-
aði á því að tala við
Jóhönnu en var fljótlega vís-
að inn í klefann til mín. Hann
sagði mér að það væri lögbrot
að berja lögreglumann og ég
þyrfti að greiða háa
sekt ellegar sitja
lengi í fangelsi.
Hann endurtók í sí-
fellu: „You can not
hit a police officer."
Þegar ég reyndi að
útskýra fyrir honum
að lögreglumaður-
inn hefði káfað
gróflega á mér virt-
ist hann ekki skilja
hvað ég átti við.
Hann bara endur-
tók að ég hefði brot-
ið af mér og þyrfti
að greiða sekt. Ég samþykkti
að greiða sektina sem var
ekki há á okkar mælikvarða.
Það var svo mikil fátækt í
Rúmeníu að þeim hefur ef-
laust þótt þetta himinhá fjár-
hæð en þetta voru ekki nema
nokkur þúsund krónur. Við
gáfum lögreglumönnunum
nokkrar Marlboro sígarettur
í kveðjuskyni og þeir gjör-
breyttust í viðmóti. Þeir
kvöddu okkur með virktum
og virtust afar þakklátir fyrir
tóbakið. Við drifum okkur út
úr lögreglustöðinni og dauð-
brá þegar við komum út í al-
gjört myrkur. Klukkan var
orðin tíu um kvöldið og búið
að slökkva öll ljós í borginni.
Við lýstum okkur með
kveikjara til að komast áfram.
Við ætluðum að splæsa á okk-
ur herbergi á gistihúsi aftur.
Við áttum það enn frekar
skilið eftir þetta ömurlega æv-
intýri. Mikil var gleði okkar
þegar við fundum loksins lít-
ið gistihús þar sem við gátum
farið í bað og þvegið af okk-
ur. Næsta morgun yfirgáfum
við Rúmeníu reynslunni rík-
ari og héldum för okkar
áfram. Við lentum aldrei í
neinu líku þessu allt ferðalag-
ið.
Lesandi segir
Guðríði
Haraldsdóttur
sögu sína
Vilt þú deila sögu þinni meö
okkur? Er eitthvað sem hefur
haft mikil áhrif á þig, jafnvel
breytt lifi þínu? Þér er vel-
komið að skrifa eða hringja til
okkar. Við gætum fyllstu
nafnleyndar.
A
Heimilisl‘iinj>ið er: Vikan
- „Lífsreynslusaga“, Seljavegur 2,
101 Reykjavík,
Netfang: vikan@fro(li.is