Menntamál - 01.03.1952, Qupperneq 37

Menntamál - 01.03.1952, Qupperneq 37
MENNTAMÁL 31 Karl Finnbogason fv. skólasljóri og alþingismaður. Fæddur 29. des. 1875. — Dáinn 5. jan. 1952. Með Karli Finnbogasyni er í val hniginn einn glæsi- legasti fulltrúi kennara- stéttarinnar bæði fyrr og síðar. Bar margt til þess. Hann var fróðleiksmaður, stórgáfaður, frábær kenn- ari og drengur góður. Mselskur var hann með af- brigðum. Aldrei man ég svo mikið málþóf á kenn- arafundum, að ekki vekti eftirtekt, þegar Karl tók til ttiáls. Honum var sýnt um að bregða skýru ljósi yfir hvert mál, með fáum orð- um og snjöllum líkingum. Starfsdagur hans varð langur. Kennslustarfið var Karl Finnbogason. köllun hans, og því reynd- ist hann trúr til hinztu stundar. Allt frá tvítugsaldri, að hann hóf farkennslu að loknu gagnfræðaprófi, og þar til hann lét af embætti 1945, var kennslan aðalstarf hans. Hg síðustu árin var hann prófdómari í Kópavogsskóla, svo

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.