Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Page 4

Menntamál - 01.10.1952, Page 4
74 MENNTAMÁL KENNARATAL Á ÍSLANDI Samband islenzkra ljarnakennara, Nemandasamband kennaraskól- ans og Landssamband framhaldsskólakennara liafa ákveðið að safna til alls herjar kennaratals á íslandi. I>að á að vera stutt reviágrip allra, sem stundað hafa eða stunda kennslu hér á landi og einnig allra, sem lokið hafa prófi frá Kennaraskóla íslands, ])ólt Jjeir hafi ekki stundað kennslu. f ]jessu skyni skipuðu ]>essi Jjrjú sambönd menn i nefnd á s. I. vori, og hefur hún unnið að undirbúningi málsins í sumar. Kennaratalið verður gefið út í sérstakri bók, og mun Ólafur Þ. Krisljánsson búa hana undir prcntun. Þetta er fj'rsta kennaratalið, sem samið er hér á landi. Þcssa daganal) sendir ncfndin út sérstök eyðublöð lil allra starfandi kennara á landinu og nokkurra, sein hrettir cru kennslu, þar sem óskað er eftir upplýsingum. Biður nefndin ]>á menn, sem samkvremt framan- sögðu eiga að takast upp í kcnnaratalið en fá af einhverjum ástœðum ekki spurningaeyðublað, að fá það lijá einhverjuin ncfndarmanna. Öll bréf varðandi kennaratalið skal merkja og senda til Kennaratals á ís- landi, I’ósthólf 2, Hafnarfirði eða beint til Ólafs 1>. Kristjánssonar. Nefndin hefur beðið ijlaðið að geta |jess, að þvf aðeins geti ]>etta verk gengið fljótt og vel, að skólastjórar og allir kennarar, við œðri sem lægri skóla í landinu, leggi ]>ví lið bœði með ]>ví að svara fyrirspurnuin greiðlega og veita aðrar upplýsingar, sem að gagni mcga koma, ckki sízt um látna kcnnara. Vrentir nefndin góðrar samvinnu við alla aðila. Spurn ingaeyðublaðið, ásamt mynd af hve.rjum einstökum kennara skal vera komið í hendur nefndarinnar eigi siðar en 15. okt. n. k. Nefndina skipa þessir inenn: Ingimar Jóhannesson, fulltrúi frœðslu- málastjóra, Guðmundur I. Guðjónsson, kcnnari við Kennaraskóla ís- lands, Vilbergur Júliusson, kennari við Barnaskóla Hafnarfjarðar og Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. 1) Sent Menntamálum um miðjan septemljer s. 1.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.