Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Qupperneq 5

Menntamál - 01.10.1952, Qupperneq 5
menntamál 75 KRISTINN ÁRMANNSSON yfirkennari: Alþjóðaþing kennara í Kaupmannahöfn í sumar. KENNA RASAMBÖND OG FUNDARSTAÐIR. Alþjóðaþing kennara var haldið í Kaupmanna- höfn í sumar dagana 26. júlí til 1. ágúst. Þrenn alþjóðasamtök kennara héldu þarna þing um sama leiti: 1) FIPESO (= Fé- dération Internationale des Professeurs de l’Enseigne- ment Secondaire Officiel), sem er alþjóða samband menntaskólakennara og í eru 16 þjóðir, 2) IFTA (= International Federat- ion of Teachers’ Associat- ions), sem er alþjóðasamband barna- og miðskólakenn- ara, og í eru 18 þjóðir, 3) WOTP (= World Organistation of the Teaching Profession), sem er almennt kennara- samband (barnaskóla- miðskóla-, menntaskóla- og há- skólakennara), stofnað af Ameríkumönnum 1946, og eru í því 25 þjóðir. Fundarstaðir tveggja fyrrnefndra sam- banda voru hinir rúmgóðu þingsalir Ríkisþingsins í Kristjánsborgarhöll. Þar var líka allmikil sýning á skóla- bókum og málgögnum (blöðum og tímaritum) skóla fjöl-

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.