Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.10.1952, Blaðsíða 13
menntamál 83 sýnd en þýzka fulltrúanum á þinginu 1939.) Annars heyrS- ust öll möguleg tungumál töluS. Nefnd, sem sjá átti um lokakosningar og í voru Dani, NorSmaSur, Islendingur, Breti, Frakki og Svisslendingur, komst í aS tala viS full- trúa margra þjóSa, en tvo þeldökka menn hitti hún, sem ekkert venjulegt mál gátu talaS. Þótti undarlegt aS senda slíka menn á alþjóSaþing. Ekki var aS fullu ráSiS, hvar næsta þing FIPESO verS- ur haldiS, til greina koma England og Vestur-Þýzkaland. Líklega verSur hiS síSarnefnda fyrir valinu.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.