Menntamál - 01.10.1952, Page 33
Arngr. Kristjánsson.
Á Bláfellslidlsi. (Úr förinni á Kjalveg.)
Móttökunefnd var skipuð formönnum kennarasamband-
anna beggja og formanni Norrænafélagsins. — Vegna f jar-
vistar formanns L. S. F. K. úr bænum, tók ritari sambands-
ins, Guðmundur Þorláksson, sæti í undirbúningsnefndinni,
og hann vann ásamt formanni S. í. B. aðallega að undir-
búningsstörfum vegna dvalar gestanna.
Þegar fyrsta daginn bauð stjórn Norræna félagsins
dönsku gestunum og gestgjöfum þeirra til látlausrar mót-
tökuathafnar í Þjóðleikhúskjallaranum og hafði formað-
ur Norrænafélagsins orð fyrir móttökunefndinni en for-
maður kennarasambandsins bauð gestina velkomna f. h.
íslenzku kennarasamtakanna og skýrði fyrir þeim í stór-
um dráttum, hvernig dvöl þeirra og ferðum skyldi háttað.
Jölst skólastjóri þalckaði móttökur og skilaði við þetta
tækifæri kveðjum frá dönskum kennarasamtökum til ís-
lenzkra stéttarbræðra.