Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Page 33

Menntamál - 01.10.1952, Page 33
Arngr. Kristjánsson. Á Bláfellslidlsi. (Úr förinni á Kjalveg.) Móttökunefnd var skipuð formönnum kennarasamband- anna beggja og formanni Norrænafélagsins. — Vegna f jar- vistar formanns L. S. F. K. úr bænum, tók ritari sambands- ins, Guðmundur Þorláksson, sæti í undirbúningsnefndinni, og hann vann ásamt formanni S. í. B. aðallega að undir- búningsstörfum vegna dvalar gestanna. Þegar fyrsta daginn bauð stjórn Norræna félagsins dönsku gestunum og gestgjöfum þeirra til látlausrar mót- tökuathafnar í Þjóðleikhúskjallaranum og hafði formað- ur Norrænafélagsins orð fyrir móttökunefndinni en for- maður kennarasambandsins bauð gestina velkomna f. h. íslenzku kennarasamtakanna og skýrði fyrir þeim í stór- um dráttum, hvernig dvöl þeirra og ferðum skyldi háttað. Jölst skólastjóri þalckaði móttökur og skilaði við þetta tækifæri kveðjum frá dönskum kennarasamtökum til ís- lenzkra stéttarbræðra.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.