Menntamál


Menntamál - 01.10.1952, Page 42

Menntamál - 01.10.1952, Page 42
112 MENNTAMÁL SITT AF HVERJU TÆI Nýjar kennslubækur. Á þessu hausti kemur út Lesbók handa unglingum, sem þeir liafa tekið saman Árni Þórðarson, Bjarni Vilhjálmsson og Gunnar Guð- mundsson. Verður liún í tveimur heftum. Er fyrra heftið ætlað fyrsta hekk gagnfræðaskóla, en síðara heftið öðrum bekk. ísafold gefur hókina út. Þá er komin út Mannkynssaga handa skólum á gagnfræðastigi. Höf- undar eru tveir sænskir skólamenn, Axel Hagncll skólastjóri og dr. Gunnar Olander kennari, háðir í Gautaborg. Ármann Halldórsson sneri hókinni á íslcnzku. Útgefandi er Bókaútgáfa Þorsteins M. Jónssonar á Akureyri, en hókin er prentuð í Leiftri, lteykjavík. Enn fremur eru komnar út Litmyndir af íslenzkum jurtum. Eru þær viðauki við bók Ingólfs Daviðssonar, Gróðurinn. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA OG LANDSAMBAND FRAMMALDSSKÓLAKENNARA Ritstjóri: Ármann Halldórsson. Utgájustjórn: Arngrimur Kristjánsson, Guðmundur Þorláksson, Pálmi Jósefsson og Steinþór Guðmundsson PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.