Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 16

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 16
10 MENNTAMÁL gjört skriflega grein fyrir efni, sem það þekkir vel, nokk- urn veginn ritvillulaust og mállýtalaust; það skal vita nokkuð um merkustu menn vora, einkum þá, er lifað hafa á síðustu öldum, og kunna utanbókar nokkur íslenzk kvæði, helzt ættjarðarljóð og söguleg kvæði, og geta skýrt rétt frá efni þeirra í óbundnu máli. 2. að skrifa læsilega og hreina snarhönd. 3. í kristnum fræðum það, sem heimtað er eða heimt- að kann að verða, að börnin kunni í þeirri grein til ferm- ingar. 4. fjórar höfuðgreinar reiknings með heilum tölum og brotum og geta notað þær til þess að leysa úr auðveldum dæmum, sem koma fyrir í daglegu lífi, meðal annars til þess að reikna flatarmál og rúmmál einföldustu hluta; það skal og vera leikið í því að reikna með lágum tölum í huganum. 5. að nota landabréf; það skal og hafa nokkra þekking á náttúru Islands og atvinnuvegum þjóðar vorrar, þekkja legu helztu landa í Norðurálfunni og vita, hvernig álfur liggja á hnettinum. 6. nokkur einföld sönglög, einkum við íslenzk ættjarð- arljóð.“ Auk þess áttu börn, sem sótt gætu fasta skóla, að öðlast fræðslu í landafræði, sögu íslands, náttúrufræði og öðr- um greinum eftir nánari reglugerð skólanna. 2. Um skólahald. Hver kaupstaður var ákveðið skólahérað út af fyrir sig; sömuleiðis hvert það kauptún eða þorp, sem var hrepps- félag, ennfremur þeir hreppar, sem stofnuðu fasta skóla, þar sem öll börn sveitarinnar gætu notið fræðslu a. m. k. 6 mánuði á ári. — Hver sá hreppur, sem ekki var skóla- hérað, var fræðsluhérað út af fyrir sig. í skólahéruðum var skylt að hafa fastan skóla, heiman- gönguskóla, heimavistarskóla eða hvort tveggja saman. Undanþágur frá skólaskyldu barna því aðeins leyfðar, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.