Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 23 færi til að starfa í samstilltri heild, og stuðlar hún að þroska hvers einstaks barns? Gerir aðferðin kennaranum fært að sinna bæði öllum bekknum og eins að hjálpa ein- staklingnum? Hvaða aðferð hentar bezt byggingu móður- málsins, framburði, stafsetningu, leturgerð, o. s. frv.? Ég mun að þessu sinni tala um lestrarkennslu, miðað við þá reynslu, sem fengizt hefur í starfi mínu og sam- kennara minna undanfarin ár. Vil ég þá byrja með því að draga saman nokkur höfuð- atriði, sem við samkennarar höfum orðið sammála um varðandi lestrarkennslu. Höfuðatriði þessi eru svohljóðandi: I. Markmið. Barnið nái kunnáttu og leikni til að geta lesið orð og setningar og hæfilega þungt lesmál, rétt og áheyrilega, eitt og með öðrum, — og í hljóði sér til gagns, svo fljótt, sem eðlilegt má telja, og persónulegur þroski leyfir. II. Leiðir. 1. Barnið temji sér aðferð, með hjálp kennarans, til að geta bjargað sér sjálft, ef það þekkir ekki orð, eða rekur í vörðurnar við lesturinn. 2. Barnið fái tækifæri til að læra um allar skynleiðir (heyrn, sjón, handfjötlun). 3. Kennarinn hagi námsstjórn og kennslu þannig, að hægt sé að skipta börnunum í flokka, einhvern hluta hverrar kennslustundar, svo að tækifæri gefist til að hjálpa seinfærum börnum, án þess að þau getumeiri bíði tjón af. 4. Allir aðalþættir sálarlífsins fái að njóta sín við lestr- arnámið: ViljaMf, tilfinningalíf, vitlíf. „Viljans, hjartans, vitsins menning vopnast hér í einni þrenning."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.