Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 31

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 31
Menntamál 25 ^að er áhrifaríkt augnablik á ævi manns að koma í skóla 1 fyrsta sinn. Dagarnir þrír eru notaðir eins og ákveðið var og áætl- haldið. Það voru skemmtilegir dagar, og stofnað til &óðra kynna. Vel getur verið, að þessa daga hafi verið lagður grund- völlur að vináttu, skilningi og góðu samstarfi kennara, barns og foreldra. Eftir þriggja daga liðskönnun, mæta kennararnir á lóngum fundi, með skrásettan árangur rannsókna sinna. Margt hefur orðið ljósara. Og nú er reynt að vinna niður- stöður úr þessum athugunum. Kemur þá kannske í ljós, að sum börn eru ekki talin hafa þroska til að hefja skóla- kám. Samþykkt er að tala við foreldra viðkomandi barna og ráða þeim til að fresta skólagöngunni til næsta árs. Á þessum fundi eru einnig bornar fram séróskir foreldra, t. d. á hvaða tíma dagsins henti bezt að barnið sæki skól- onn. Reynt er að verða við þeim óskum. Þetta er einn þýðingarmesti kennarafundur ársins. Hver kennari fær hú prófgögn síns bekkjar til að hafa handbær við kennsl- Una sem eins konar vísbendingu um, hvað fært sé að kenna, læra og æfa fyrstu skóladagana, Komið hefur fram, að kennurunum þykir mikilsvert að fá þessa þrjá daga til að ræða og leika við börnin í ró og næði. Þau kynni, sem þá verða, eru kennaranum mikil- vægari en stundaskrá, þegar ákveða skal viðfangsefni fyrir börnin fyrstu vikurnar. Eðli barnsins og þroski verður kennaranum leiðarljós, stundaglas og stundatafla. Og af foreldranna hálfu hefur reynslan oft orðið sú, að kynnin af kennaranum, sem ræddi við barn þeirra, Urðu á þann veg, að eindregnar óskir koma fram um það við skólastjóra, að barnið fái að læra hjá þeim kennara. í tilefni af þessu var í fyrrahaust tekinn upp sá háttur að láta hvern kennara sjálfan prófa væntanlega nemend- ur sína. Þessi prófunaraðferð á byrjendunum var upp tekin,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.