Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 35
menntamál 29 inn ór nafni hans“, segir höfundurinn. Og prófum nú aðferð hans: fram kemur: cmm, úr tekinn raddstafurinn e = m-hljóðið eins og í maður eff, _ • _ e = f -hljóðið _ — - Fúsi bé, — — _ é = b -hljóðið _ bál pé, - _ é = p -hljóðið _ - - Pála þe, - _ - e = þ -hljóðið _ — - Þóra Ólafur hvítaskáld Þórðarson segir á einum stað í Mál- skrúðsfræði sinni: „Stafr hefr þrenn tilfelli: Nafn ok figuru ok veldi.“ Þetta gildir enn í dag og mundi orðast á nútímamáli þannig: Stafur hefur nafn og mynd og hljóðgildi. Enginn, sem kennir lestur, kemst hjá að taka þetta til greina. Við samkennararnir erum sammála um það, að ekki verði hjá því komizt að kenna öll þessi þrjú „tilfelli" bókstafanna. Vegna þess, að með því móti teljum við ckkur hafa komizt að raun um, að barnið fái lykil til að lesa orð hjálparlaust, jafnvel þó að það hafi ekki séð orðið áður. Gunnar Pálsson, prófastur í Hjarðarholti, sagði, að bókstafirnir væru þeir höfuðlyklar, sem gengju að öllum orðum ritmálsins. Okkur samkennurunum er mikið í mun að haga handleiðslu og kennslu í samræmi við þetta, svo að barnið öðlist öryggi frá byrjun við lestrarnámið. Og bað öryggi teljum við fást bezt með því, að barnið skilji strax lögmál þau, sem ritmálið lýtur, þ. e. a. s., að hvert orð er sett saman af stöfum, letureiningum, sem hafa ákveðið hljóðgildi, auk myndar og nafns. Og við sjálfan lesturinn beitum við aðeins tvennu af þessu, þ. e. mynd stafsins og hljóði hans. Nafn hans verða börnin þó að lsera. En þau lesa ekki með því að stafa orðin hjá okkur. Aftur á móti beita börnin stöfun við stafsetninguna. Þetta tel ég nauðsynlegan formála fyrir því, sem nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.