Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 36

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 36
30 MENNTAMÁL verður vikið að, þ. e. starfshættir okkar við lestrarkennsl- una. Fyrsta áfanga lestrarkennslu okkar mætti kalla staf- hljóðastig, með því að við kennum börnunum að greina og þekkja einstök hljóð málsins, staf fyrir hljóðið og nafn á stafnum. Framan af er kennt aðeins eitt nýtt hljóð á dag. Hljóð dagsins einangrum við og æfum í léttum talleik út frá stuttri hljóðsögu, sem gefur æfingahljóðið í mikilli tíðni, í sérstaklega völdum orðum. Þessi framburðar- æfing, sem stefnir að einangrun eins málhljóðs, er höfð með öllum bekknum, þ. e. hóplcennsla. Aðferðin vitnar aðallega til heyrnarinnar, og má æfingin því ekki standa lengi, enda þótt reynt sé að beita hermileikjum við æfing- una. Tákn hljóðsins (stafurinn) er látið koma af beinni þörf, strax eftir hljóðæfinguna. Orðalag eins og þetta heyrist því oft í skólastarfi hjá okkur: „Hvernig var nú hljóðið okkar í dag?“ (Börnin gefa það rétt.) Og kennarinn spyr eftirvæntingarfullur: „Væri nú ekki gott að hafa tákn eða staf fyrir hljóð- ið?“ Og nú er tákn hljóðsins kallað fram, en um þá króka- leið, að kennarinn teiknar t. d. einfalda mynd upp á töfl- una. Við köllum þetta táknlíkingu. Hún á að vera lík tákninu, en þó ekki alveg eins. Síðan spyr kennarinn: „Hafið þið séð nokkuð, sem er líkt þessu?“ Táknlíkingin kallar venjulega fram það, sem kennarinn ætlast til. Börnin nefna staf þess hljóðs, sem verið var að æfa. Kennarinn tekur börnin á orðinu, prentar stafinn við táknlíkinguna og segir t. d.: „Þetta er alveg rétt hjá ykkur. Það er til stafur, sem er líkur þessu og heitir þetta. En hvaða hljóð vorum við nú aftur að æfa í dag?“ Börnin gefa hljóðið, og þá segir kennarinn: „Já, svona var hljóðið okkar í dag. Og þið munið, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.