Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 41

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 41
menntamál 35 að við látum börn aldrei lesa upphátt nema á þraut- undirbúnum texta. En prentæfingar gefa einnig tækifæri til að skipta bekknum í flokka. Hægt er þá að hjálpa seinfærum börn- um persónulega, eða nokkrum í hóp, án þess að önnur börn séu iðjulaus eða óvirk á meðan. Er þetta kærkomið tækifæri fyrir báða flokkana, börnin, sem eru að persónu- legu starfi við orðprent, og eins hin, sem eru hjá kenn- aranum og njóta handleiðslu hans. Þessum starfsháttum við orðastigið er beitt lengi vetr- ar fyrsta veturinn, eða meðan talið er, að börnin hafi gott af. Þó er, þegar kemur nokkuð fram á veturinn, farið að draga úr prentæfingunum, en börnin þess í stað t. d. látin teikna myndir um textann, eða annað því um líkt, svo að hægt sé að tvískipta bekknum einhvern hluta lestr- artímans. Börnin vaxa frá orðastiginu jafnskjótt og þeim eykst leikni í að lesa orðin. En nógu öðru er þá að sinna fyrir kennarann. Næsti áfangi á eftir orðastiginu er setningastigið. En ttieð því er átt við það, að börnin eru æfð í að sjá og lesa heilar línur, orð af orði, án þess að stanza eða hnjóta. Línur í texta fyrir setningaæfingar eiga að enda í punkti. Setningastig er hægt að æfa og á að æfa, jafnskjótt og börnin þekkja orð textans og hafa áunnið sér leikni í að einbeita sér að línunni, kunna að anda við punkta °g flytja sig fljótt yfir í næstu línu o. s. frv. Upprifjun stafhljóða og orðkynning eru einmitt undirbúningur und- ir setningalestur, og leið, sem gerir fært að beita svo stór- um hóp, sem bekkur er, til lestrar á blaði öllum til gagns °g ánægju. Stafhljóðastig, orðastig og setningastig er hægt að æfa á sama textanum í einum tíma, þó því að- eins, að byggja megi á ýmsum, áður lærðum, tækniatrið- um. En ráðlegt er, meðan börnin eru tæknilega van- máttug, að hafa markvissar séræfingar fyrir hvert stig. Gæta ber þá þess, að stagast ekki um of á smámunum —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.