Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 42

Menntamál - 01.04.1958, Qupperneq 42
36 MENNTAMÁL hljóðum og stöfum —, og mata ekki með stórum skeiðum (orðum) hraðar en á móti verði tekið og melt. Nýta skal vel tæknilega undirbúinn texta, bæði til hljóðlesturs og raddlesturs, með þátttöku sem flestra barna í bekknum. Síðasti áfanginn, sem hér verður rætt um, er lesmáls- stigið. Með því er átt við prentað mál almennt, sögukafla, heilar sögur, jafnvel heilar bækur. Málsgreinar geta þá verið margar línur, og setningaskil hvar sem er í línunni. Fá 6—7 ára börn komast á lesmálsstig á fyrsta vetri. En börn á öðrum vetri lestrarnáms geta komizt á les- málsstig, séu þau dugleg. Og börn á þriðja vetri lestrar- námsins eiga að komast á lesmálsstigið og ná tökum á því, allflest. Happa- og glappaaðferðin er alls staðar örþrifaráð, en við lestrarkennslu er hún algerlega ófær. Það verður ekki komizt hjá því að skipuleggja lestrarkennsluna og kenna börnunum vissa tækni. Lögmál viðfangsefnisins kallar á slíkar aðgerðir. En tæknin má aldrei vera aðalatriði, held- ur hjálp. Tæknin verður að vera í þeim anda og með þeim blæ og léttleik, að börnin finni varla til hennar, á svip- aðan hátt og við finnum ekki stuðlana í þessari alkunnu vísu Andrésar Björnssonar, eldri, ef hún er mælt fram þannig: „Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, án þess rímið þekkist, þegar þær eru nógu alþýðlegar.“ En rímið þekkist, þegar þessi orð eru höfð yfir svona: „Það er hægt að hafa yfir heilar bögur, án þess rímið þekkist, þegar þær eru nógu alþýðlegar." Já, það er hægt að kenna lestur tæknilega, án þess að skaða verði, ef lcennt er nógu alþýðlega. Nú er það svo í reynd, að hversu góð sem kennslan er,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.