Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.04.1958, Blaðsíða 54
48 MENNTAMÁL BRYNDÍS VÍGLUNDSDÓTTIR: Úr skýrslu Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu um þörf á tæknimenntuðum mönnum. Hvert sem litið er, blasa við áþekk vandamál í fylgd með sívax- andi tækni um víða veröld. Eitt þeirra er skortur sérmenntaðra manna. Efnahagssamvinnustofnun Evrópu hefur rannsakað nokkurt svið þessa vandamáls og birt um það rækilega skýrslu, The problem of scientific and technical Manpower in western Europe, Canada and the United States. Jafnframt er þó kennaraþörfin athuguð lítillega. Þegar fræðslulöggjöfin frá 1946 var undirbúin, vann milliþinga- nefndin að athugun og áætlun á þörf sérmenntaðra manna í ýmsum greinum hér á landi. Ekki er mér kunnugt um, að nein þess háttar athugun hafi verið gerð síðar. Þar eð fyrr nefnd skýrsla OEEC greinir ljóslega frá því, hversu glöggar gætur þarf að hafa á nýtingu mann- aflans og menntunarinnar, þótti mér hæfa að minna á þessi efni með því að birta kafla úr henni. Ritstj. í ýmsum löndum hafa hugsandi menn velt fyrir sér spurningum sem þessum: Hvernig notum við starfskrafta ungra og efnilegra námsmanna, sem varið hafa mörgum árum til að menntast á ákveðnu sviði ? Hvernig er aðstaða unga fólksins til að menntast? Er þörf fleiri sérmennt- aðra manna? Hvernig má tryggja, að þeir, sem hafa sér- menntun, fái unnið einmitt þar, sem sérhæfing þeirra kemur að notum? Atvinnumálanefnd efnahagssamvinnustofnunar Evrópu skipaði nefnd sérfræðinga, sem átti að rannsaka, hversu mikið væri af sérmenntuðum mönnum og hve margra væri þörf. Nefnd þessi tók til starfa árið 1954, og hefur hún birt skýrslu um niðurstöður sínar. 1 flestum löndum Vestur- Evrópu, Samveldislöndunum, Kanada og Bandaríkjunum fór fram víðtæk rannsókn á málum þessum, og er síðasta skýrsla nefndarinnar byggð á staðreyndum, sem þá komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.