Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 18
184 MENNTAMÁL sama marki, og það getur verið örvandi, bæði fyrir kenn- arann og nemendurna að breyta til — skipta um kennslu- aðferð t. d. í sambandi við upprifjun, nota þá myndir meir en áður þar sem það á við og starfrænni vinnubrögð. Því ber að fagna, að nú er aftur að vakna áhugi fyrir vinnubókinni á meðal íslenzkra kennara. En nauðsynlegt er að hafa það hugfast, að hin starfræna aðferð og þar á meðal vinnubókargerð er leið að settu marki, en ekki takmark í sjálfu sér. Sjón er sögu ríkari. Sýnifræðslan hefur marga kosti í höndum þeirra, sem kunna með þá aðferð að fara. Þar kemur hlutur, tæki eða mynd að nokkru eða öllu í stað orða og útskýringa. En stundum missir þessi aðferð marks, ef kennarinn er ekki nógu vel undirbúinn og hefur ekki nógu traust tök á kennslunni. Sérstaklega á þessi aðferð vel við í náttúrufræði og landafræði, þar sem hægt er að hafa ýmiss konar sýnis- horn við hendina. — Ekki er þó ráðlegt að taka of margt í einu, frekar fátt sýnishorna og mynda, en gera því, sem tekið er fyrir, betri skil. Ýmiss konar tæki eru nú tiltæk í skólum, svo sem kvik- myndavélar, skuggamyndavélar og segulbandstæki. Þessi tæki fela í sér mikla möguleika. Bæði til þess að auka fjöl- breytni í kennslustarfinu og til að gera kennsluna árang- ursríkari. En það hjálpartæki, sem mikilvægast er, er vafalaust skólataflan. Danskur skólamaður hefur sagt: „Lærerens bedste ven er den sorte tavle, jo dygtigere en lærer er, desto mere kridt bruger han.“ Skólataflan, hvort sem hún nú er svört, brún eða græn, er mikið þarfaþing og margt verður nemendum minnis- stætt. sem þar er skráð bæði orð, nöfn, ártöl og skyndi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.