Menntamál - 01.12.1960, Síða 90

Menntamál - 01.12.1960, Síða 90
256 MENNTAMÁL Frá Félagi barnakennara á Reykjanesi. Aðalfundur Félags barnakennara á Rcykjanesi var haldinn í barna- skólanum í Sandgerði 26. maí s. 1. Formaður félagsins Sigurður Olafsson skólastjóri stýrði fundi. Gestir fundarins voru: Jónas Pálsson sálfræðingur úr Kópavogi, Gestur Þorgrímsson kennari, Reykjavík, og Bjarni M. Jónsson náms- stjóri. Jónas Pálsson flutti erindi um lestrarnám og lestrarörðugleika, þar sent meðal annars var stuðzt við rannsóknir, er gerðar hafa verið á lestrarnámi barna við Kópavogsskóla. Erindi J. P. var stórfróðfegt og liið athyglisverðasta, enda urðu all- miklar umræður um efnið og góður rómur gerður að erindi lians. Gestur Þorgrimsson tafaði um meðferð og gildi mynda, myndræma og kvikmynda í kennslu. ITann gat m. a. tilrauna er staðfestu kosti og yfirburði þessara kennslutækja, ef jrau væru rétt og mistakalítið not- uð. Niðurstöður tilraunanna sýndu, að börn rnuna ekki aðeins meira af námsefninu, lieldur einnig betur og lengur, þegar þessi kennslu- tæki eru notuð. Einnig sýndi Gestur skuggamyndir og kvikmyndir. Stjórn félagsins næsta starfsár er skipuð kennurum við Njarðvíkur- skóla. Fundurinn tók til meðferðar og ræddi ýmislegt í launa- og félags- málum kennara, er fundarmenn álitu að breytinga og umbóta þyrfti við og virtist þar af nógu að taka. í þeim umræðum kom fram megn óánægja yfir þeim smánarkjör- um, er kennurum er boðið upp á. Oft hefði verið þörf, en nú væri bráð nauðsyn, að kennarasamtökin í landinu hristu af sér þá deyfð og þann doða, er hefðu alltof lengi einkennt Jrau í launa- og kjarabar- áttunni, og tækju hagsmunamál sín til gagngerðar endurskoðunar og mörkuðu eindregnar kröfur um stórbætt launakjör og allan aðbúnað kennara, því tæpast hefði ástandið í Jieim málum verið ískyggilegra en einmitt nú, enda horfði til stórvandræða vegna kennaraskorts, stöðnunar og hrörnunarhættu og flótta úr stéttinni af þeim sökum. Fundurinn gerði m. a. eftirfarandi samjjykktir og ályktanir, er send- ar voru til fulltrúaþings S.I.B. og fleiri aðilja. Jafnframt var skorað á fulltrúa félagsins á væntanlegu fulltrúaþingi að fylgja Jreim og öðr- um kröfuni J)ar fast eftir. I. Fundurinn vill benda valdhöfum landsins alvarlega á Jtá liættu, sem yfir vofir vegna kennaraskorts í landinu og fyrst og fremst á ræt- ur sínar að rekja til hinna algjörlega óviðunandi kjara, er kennurum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.