Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 67

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 67
MENNTAMÁL 233 Við burstun ber að gæta þess, að hár burstans nái inn á milli tannanna í skorur og ójöfnur á öllum flötum þeirra, til þess að unnt sé að fjarlægja allar leifar, sem þar kunna að leynast. Ein aðferð er sú að leggja burstann þannig að tönnunum, að hár hans beinist að rótum þeirra og leggist skáhallt að tannholdinu, en dragist síðan niður eftir því og eftir yfirborði tannanna í átt að bitfleti þeirra. Þannig eru tennur efri góms burstaðar niður á við, en neðri góms upp á við. Bitfleti skal bursta fram og aft- ur. Við burstun jaxla að utan skal þess gætt, að munn- urinn sé hálflokaður. Þá slaknar á kinnum, og auðvelt er að beita burstanum rétt. Hins vegar er hætt við, að ekki fáist svigrúm fyrir burstann, ef munnurinn er galopinn og varir og kinnar þandar. Tannbursti á að vera nægilega lítill, til þess að auðvelt sé að koma honum að öllum flötum tanna að utan og inn- an. Burstunarflötur hans skal vera beinn og hárin stinn. Bezt er að eiga tvo bursta, nota þá til skiptis, hreinsa þá og láta þorna vel milli notkunar. í tannkremi er sápa, er auðveldar hreinsun tanna. Enn fremur eru í því bragðbætandi efni, sem valda ferskri hreinlætistilfinningu í munni að burstun lokinni. Varast ber að leggja of mikinn trúnað á ýktar tannkremsauglýs- ingar. Ef fundið verður upp tannkrem með sannanlegum eiginleikum til varnar tannskemmdum, munu tannlæknar segja sjúklingum sínum frá því. En því má ekki gleyma, að burstunin sjálf er aðalatriði við hirðingu tanna, en val tannkrems skiptir minna máli. Gagnlegt er að hafa þessar reglur í huga: Að bursta strax að máltíð lokinni og umfram allt að sofa með hreinar tennur. Að bursta hverja færu, sem burstinn tekur yfir, minnst tíu sinnum, út- og innflöt tannanna og bitflöt þeirra. Að draga hár burstans eftir yfirborði tannar í átt frá tannholdi til bitflatar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.