Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 56

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 56
222 MENNTAMÁL ÞÓRARINN MAGNÚSSON: Hugleiðingar um alþjóðamál. Á þeim miklu vísindatímum, sem við nú lifum, hefur samtöngutækninni fleygt svo fram, að ýkjalaust má segja, að auðvelt sé fyrir almúgamann að ferðast um svo mörg lönd, að vart mundi honum endast ævin öll til að læra þær tungur, sem hann þyrfti að nota til að skilja menn og gera sig skiljanlegan, þar sem hann kæmi. Hitt sjá allir, að ekki væri það verulega snjöll hagfræði, að allt fólk eyddi ævinni í málanám. Ef við hugleiðum þetta, sjáum við strax, að fjarri fer að þjóðir heims megi ræðast við og skilja hver aðra vand- ræðalaust. Ég vil í þessu sambandi benda á útdrátt úr skýrslu 3. ráðstefnu „The International advisory Commit- tee on the school curriculum“, er haldin var í París 29. sept. 1958 og gefin út af UNESCO, sjá Menntamál, 2. h. 1960, bls. 159. Þar er ráðstefnunni auðsæilega ljóst, að hin hrað- gengu flutningatæki skapa stóraukna þörf á málanámi. Bendir hún á að hefja kennslu erlendra mála í skólum fyrr en gert er. Þessi ábending hnígur í þá átt, að leysa vandann með námi allra tungumála, sem nota þarf í við- skiptum við aðrar þjóðir, en eins og ég drap á, get ég ekki fallizt á, að slíkt sé viðunandi lausn. Samgöngutækninni hefur sem sé fleygt fram, en tján- ingartæknin, ef við getum notað það orð, stendur á sama stigi og hún stóð íyrir mörgum öldum. Hér hefur því skap- azt afleitt misræmi, sem er í senn ófræðilegt, ótæknilegt, óhagfræðilegt og leiðinlega bagalegt. Hitt mun þó mála sannast, að ekki þurfi langt að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.