Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Qupperneq 34

Menntamál - 01.12.1960, Qupperneq 34
200 MENNTAMAL Höfuðorsakir kennaraskortsins teljum við þessar: 1. Lág launakjör kennara. 2. Ófullnægjandi starfsskilyrði Kennaraskólans. 3. Óheppilegt skipulag kennaramenntunar. 'i'veir síðustu liðirnir eru nátengdir og munu nú annað hvort vera á framkvæmdastigi eða í athugun, og skal því ekki um þá rætt liér, heldur einungis launakjörin. II. Séu kennaralaun hér á landi borin saman við laun kennara í öðrum löndum og samanburður á launum verkamanna hafður til hliðsjónar, kentur í Ijós, að kennaralaun eru hér mjög lág (fsk. 3 og 4). Sérstaka athygli hlýtur það að vekja, að byrjunarlaun kennara eru kr. 46.206.20 á ári, en árslaun verkamanns (t. d. 16 ára unglings) kr. 54.687.36. Kennari, sem hefur 4—5 ára sérmenntun að baki að landsprófi loknu, er því fyrsta starfsár sitt með kr. 8.481.16 lægri árslaun en ófaglærður verkamaður, og það tekur kennarann yfir 30 ár að ná sömu heildarlaunaupphæð og verkamaður, þótt báðir hali stöðuga vinnu (fsk. 3, 4 og 5). Við samanburð á kjörum kennara hér og í öðrum löndum er olt á það bent, að sumarleyfi sé liér þrír mánuðir, en erlendis yfirleitt um tveir mánuðir. En við slíkan samanburð ber jafnframt á það að líta, að víða erlendis starfa skólar aðcins fimm daga vikunnar og kennslustundafjöldi kennara á viku er þar mun minni en hér. Þar er einnig yfirleitt einsett í kennslustofur, og kennarinn getur innt starf sitt af hendi í samfelldri kennslu á hentugasta tíma dagsins. Sömu rökum hefur einnig verið haldið fram í samanburði á laun- um kennara og annarra ríkisstarfsmanna, ]). e. að miða beri laun kcnnara við það, að hann vinni í sumarleyfi sínu. Þetta er vægast sagt hvorki heppilegt né sanngjarnt og sæmir varla ríkisvaldinu að vísa starfsmönnum sínum þannig til fanga inn á atvinnusvið ann- arra stétta, sem oftast er fullskipað lyrir. Kennarar hafa heldur eng- an rétt þar til vinnu. Yrði þeim eðlilega rneinað að ganga að slíkri vinnu, hvenær sem stéttarfélögunum kynni að þykja þess ]jörf. Auk þess ber einnig að líta á það, að kennsla er þreytandi starf og kennurum því full þörf góðrar hvíldar að loknu vetrarstarfi. Hitt er þó ekki minna vert, að kennari, sem leysa vill starf sitt vel af liendi, hafi tíma og tækifæri til að afla sér nýrrar þekkingar og kynna sér nýjungar í starfi sínu. Sífelldar áhyggjur og strit fyrir brýnustu nauðsynjum loka þeim leiðum með öllu. Af þessum sökum er óhæft að ætla kennurum að bæta sér upp lág laun með því að snapa sér vinnu hér og þar í sumarleyfi sínu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.