Menntamál - 01.12.1960, Síða 27

Menntamál - 01.12.1960, Síða 27
MENNTAMÁL 193 Nokkur ótti við atvinnuleysi gerir vart við sig hjá höf- undi, en samt álítur hann, að með gagngerðum kerfis- bundnum ráðstöfunum megi komast hjá því og nefnir þessar helztar: 1. Aukna iðnvæðingu. 2. Aukið og rýmkað skólahald, einkum í verknámi, og 3. skipulagningu öflugrar leiðbeiningastarfsemi um at- vinnuval og í því sambandi vinnumiðlun fyrir ungl- linga. Til þessa þarf aukið fjármagn, sem þó er minna en ætla mætti, þar sem við það mundu falla niður útgjaldastofn- ar, sem árlega hefur verið varið til atvinnubóta. Mjög er aðkallandi að gera ráðstafanir í því skyni að færa út kvíarnar í skólastarfinu. Þrátt fyrir lengingu skólaskyldunnar og að sumu leyti vegna hennar, er þörf á auknu og bættu verknámi, og gjalda Finnar þar gam- allar vanrækslu. Aukin vélvæðing og sérhæfing krefst auk- innar verkhæfni og verkmenntunar, en hvort tveggja er skilyrði fyrir aukinni framleiðslu og bættum lífskjörum. Þótt tala nemenda í verknámi hafi aukizt úr 20 þúsund- um (1948) í 45 þúsund (1957) hækkar hlutfallstala þeirra ekki meira en um 3.3 af þúsundi eða úr 7%0 í 10.3%o. Ekki er fullnægt nema til hálfs þörfum landsins fyrir verkfræð- inga og aðra tæknimenntaða menn. Miklar vonir standa hins vegar til þess, að ný lög um verknámsstofnanir, sem sett hafa verið, leggi traustan grundvöll að verknámi í landinu. Ekki er vanþörf á keríisbundinni aðstoð við unglinga um starfsval. Hún hefur allt of lengi verið vanrækt. Með lögum hefur á þessu ári verið lagður grundvöllur að skipulegu leiðbeiningarstarfi. Mjög merkilegt er það ákvæði þessara laga, að öll slík ráðleggingarstarfsemi skólaæskunni til handa skuli vera í nánu samstarfi við skólana. Friðbjörn Benónísson þýddi. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.