Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 69
MENNTAMAL 235 Ef barn með óreglulegar heilasveiflur (hjernesving- ningerne i uorden) er greindarprófað eða lestrarpófað, álítur Chr. A. Volf, að um mjög ótryggar eða vafasamar niðurstöður verði að ræða um hið raunverulega ástand barnsins í þeim efnum, því að ekki sé hægt að mynda sér skoðun um andlegt ástand barns eða fullorðins og þá um leið hæfileika viðkomandi til þess að tileinka sér menntun eða nema, fyrr en gengið hafi verið úr skugga um, að hann sé likamlega heilbrigður. Ef vitað sé, að um heilaskemmd- ir eða röskun á kirtlastarfsemi er að ræða, liggi orsökin til orðblindunnar þar, því að misræmi í kirtlastarfsemi valdi heyrnar- og sjóntruflunum. Þegar tónkvísl og hlustunartæki sé notað til þess að greina eða prófa, gerist eftirfarandi: Hljóð titrandi tón- kvíslar, sem lögð er við stærstu bein líkamans, berast eftir vökvakerfi líkamans að innra eyranu, ef manneskjan er heilbrigð. Öll frávik eru notuð við greininguna. Noti mað- ur t. d. tónkvísl með 256 sveiflum og leggi hana hægra megin á hnakkann, heyrist ómur í vinstra eyra, sé mað- urinn heilbrigður. Sé tónkvíslin lögð á hvirfilinn, berst hljóðið jafnt til beggja eyrna. Vökvar líkamans eru rafsegulmagnaðir og þess vegna hægt að hafa áhrif á þá í gegnum líkamann — með titr- ingi — eða eins og hér er lýst, með hljóðsveiflum tón- kvíslar. Með tónkvíslinni er hægt að finna, hvort skilningar- vitin eru heilbrigð. Greina má milli þriggja tegunda orðblindu: 1. Alvarleg orðblinda, sem helzt alla ævi, ef ekki er að gert. 2. Vægari orðblinda, sem getur lagast af sjálfu sér, t. d. á kynþroskaskeiðinu. Þó er það of seint, því að þá hef- ur barnið þegar tapað 7 mikilvægum árum við nám. 3. Lestrarörðugleikar, sem stafa af skorti á hæfileika til þess að einbeita sér, og telur Chr. A. Volf þá ekkert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.