Menntamál - 01.12.1960, Page 59

Menntamál - 01.12.1960, Page 59
MENNTAMAL 225 Notagildi esperantos í dag. 1. Esperantisti, sem er í UEA (Universala Esperanto Asocio), getur haft bréfasambönd við esperantista hvar- vetna um heim, svo að kalla úr hvaða stétt sem er og feng- ið upplýsingar um sín hugðarefni. Vitaskuld er hann líka skyldugur að veita erlendum félögum sams konar fyrir- greiðslur, ef til hans er leitað. Þetta er vel til þess fallið að auka á menningartengsl þjóða í milli og einnig er það fróðlegt og skemmtilegt fyrir þá, sem bréfaviðskiptin stunda. 2. Þá geta félagar UEA tryggt sér fyrirgreiðslur esper- antista á ýmsum sviðum, t. d. ef þeir vilja ferðast um ókunn lönd. í því sambandi get ég líka talað af reynslu og skal ég með örfáum orðum skýra frá henni. Eftir þátt- töku í 43. alþjóðaþingi eserantista (43a universala kon- greso de esperanto) í Mainz, sumarið 1958, hafði ég ákveðið að fara og þiggja heimboð pennavinar míns, sem ég hafði hitt á esperantoþingi í OsláSumarið 1952 og aftur í Kaupmannahöfn 1956, en hann býr í Romans (Drome) í Frakklandi suðaustanverðu. Að sjálfsögðu vildi ég koma víðar við á svo langri leið og skrifaði ég því fulltrúum esperantosambandsins í Strassburg, Lyon og París, sagðist koma í borgina ákveð- inn dag, sem ég til tók, verða þar tilgreindan dagafjölda og bað um að mér yrði útvegað ódýrt, en sæmilegt hús- næði og leiðsögn um borgina. Til endurgjalds væri ég fús að sitja fund með esperantistum staðarins, flytja þeim erindi um ísland, sýna litskuggamyndir frá Islandi og svara fyrirspurnum um land og þjóð. Árangurinn var sá, að þar sem ég greiddi fyrir hús- næðið, var það eini kostnaðurinn við dvölina, en sums staðar var allt ókeypis, og alla dagana var ég að meira eða minna leyti með esperantistum, sem báru mig á hönd- um sér. En þó ég sýndi skuggmyndirnar, sem gerðu mikla 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.