Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 40

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 40
206 MENNTAMÁL ÞÓRGNÝR GUÐMUNDSSON: Er nokkuð að? Já, vafalaust er það svo, nú sem fyrr. Það hefur ávallt verið svo, að eitthvað hafi farið aflaga og svo mun enn verða um sinn, þrátt fyrir leit manna að því, sem miður fer, og viðleitni til úrbóta. Það er líka gott á meðan menn koma auga á sitthvað, sem miður fer, og reyna að sníða af vankanta eftir megni. f hinu felst mesta hættan, ef allt er talið ,,í lagi“, eins og þar stendur, og engin sjálfsgagn- rýni kemst að. f þessu felst hættan mesta, hvort sem í hlut á einstaklingur eða heild. Þau orð, sem hér verða sögð, fjalla að vonum mest um kennarana, verksvið þeirra og störf, árangiur erfiðis þeirra. Þetta eru bollaleggingar um það, hvernig við er- um á vegi stödd. Kennarastéttin er ung að árum. Hún hefur nýskeð tek- ið við sínu hlutverki. Ég álít, að í hópi hennar séu margir ágætir liðsmenn, vafasamt að aðrar stéttir séu betur mannaðar í landi voru en hún. En henni hefur orðið það sama á og mörgum unglingi bæði fyrr og síðar: Hún hef- hefur hlaupið gönuskeið. Eitt þeirra hefur orðið afdrifa- ríkast. Þessi ungi kvistur tók við miklum arfi, er hann reis á legg. En það er vandfarið með allan arfahlut, og því fremur sem hann er stærri. Heimilin höfðu áður gegnt að mestu því hlutverki með hjálp kirkjunnar manna, því hlutverki, sem skólar og kennarar hafa nú með höndum. Hér varð á snögg breyting fyrir fáum áratugum, svo hraðvirk að líkja má við byltingu. En bylting leiðir sjald-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.