Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 51
MENNTAMAL 217 Það er hvarvetna setið fyrir ungmennunum og leitazt við að leiða þau afvega. Vínið flæðir um hvarvetna. Hið op- inbera hefur rekið þá iðju um fjögurra áratuga skeið, að veita því sem víðast um landið. Árangurinn er alkunnur. Fólkið er lokkað með öllum ráðum í skemmtistaðina, fyrst og fremst til þess að hafa út úr því fé. Ríkisútvarpið rek- ur þrotlausan áróður í þessu efni, einnig í fjárgróðaskyni. Sorpritin blasa við í flestum gluggum bóksölubúðanna. Og víða í bæjunum eru sælgætiskrárnar staðsettar svo að segja rétt við húsveggi hinna glæsilegu skólabygginga. Afleiðingarnar af öllu þessu og fleiru hljóta að verða miklar. En við því geta kennarar ekki reist rönd. Og ábyrgir geta þeir yfirleitt ekki talizt fyrir því. Þetta var eitt af því, sem ég álít að forráðamenn fræðslumálanna þurfi að gera: að stefna heimilunum til meiri ábyrgðar um uppeldi barna sinna. Það má ekki gefa þeim færi á því að skella allri eða mestri skuld á skóla og kennara. Ennfremur ættum við að færa skólaskyldu barna í sama horf og var fyrir 1946 og fella niður skólaskyldu unglinga. Skólarnir standa engu að síður opnir þeim, sem þangað vilja koma af frjálsum vilja. Skólatíma í unglingaskólum og gagnfræðaskólum ætti að stytta árlega þannig, að þeir byrjuðu hálfum mánuði seinna að hausti en nú er og end- uðu hálfum mánuði fyrr að vori. Með því móti gætu flestir nemendur unnið fyrir sér að sumrinu, þ. e. a. s. náms- kostnaði sínum. Eins og nú er, má heita ókleift fyrir marga foreldra að taka börn sín úr atvinnu, hvort sem heima er eða heiman. Og svo ætti að leggja niður hinn svonefnda vorskóla, hvarvetna þar sem hann starfar. Væri þetta gert, teldi ég áhættulaust fyrir okkar þjóð að bíða svo í ein 10 ár eða svo og sjá hvað setur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.