Menntamál


Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 48

Menntamál - 01.12.1960, Blaðsíða 48
214 MENNTAMÁL við, sem hér erum innan veggja, vita betur, hvað vænleg- ast er til áhrifa. En suður í Reykjavík sitja flestir okkar lærðustu og vitrustu menn, rita og bollaleggja. Sumir helztu forkólf- ar fræðslumálanna segja okkur, að enn þurfi að auka skólaskylduna, menntun barnakennara þurfi að verða miklu meiri en nú er hún, helzt þurfi þeir að verða sem flestir há- skólagengnir menn. En ýmsir efast um, að með slíkri ráð- stöfun verði bætt úr þeim kennaraskorti víðs vegar um landið, sem nú á sér stað og er fullkomið áhyggjuefni þeirra, sem um það hugsa. í umræðum um fræðslu- og menntamál okkar er tíð- um vitnað til nágrannaþjóðanna, hvernig þessum málum er fyrir komið þar. Og lengra er seilzt stundum: vestur yfir Atlantshaf eða austur fyrir járntjald, sem svo er nefnt. Af því að þetta er svona þar, ætti það að vera eins hér. Auðvitað getum við lært margt gott af erlendum þjóðum, enda höfum við ýmsar góðar fyrirmyndir það- an. En alhliða samanburð við stærri og ríkari þjóðir stöndumst við ekki. Mig grunar, að skólalöggjöfin nýja hafi um of verið sniðin eftir erlendum fyrirmyndum. Því er hún að verða okkur ofviða vegna fátæktar, fámennis og sérstöðu þjóðarinnar. Öld hins almenna skóla á íslandi er aðeins nýrisin. Sjálf- sagt er eðlilegt, að mörg víxlspor hafi verið stigin í byrj- un. Svo hefur ætíð verið og mun verða. Það hefur verið mikil sókn og hörð fram á við í skólamálum okkar síðustu áratugi. Auðvitað hefur mikið áunnizt, en ýmislegt tap- azt einnig. Auðvitað er sóknin góð, en hún er ekki ein- hlít alltaf. Eftir hverja lotu er hollt að nema staðar um stund, athuga sitt ráð og gá að, hvar fylkingin er á vegi stödd. Ef vígstaðan er ekki treyst eftir föngum, getur sigurinn snúizt í ósigur. Þetta álít ég, að okkur beri nú að gera, áður en verr fer. Kennararnir eru þjónar fólksins í landinu, foreldranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.