Menntamál - 01.12.1960, Side 53

Menntamál - 01.12.1960, Side 53
MENNTAMAL 219 í áðurnefndri greinargerð felast þó bendingar, sem gefa nokkuð til kynna. Stafliður 1 er innan tilvitnunarmerkja. Hér er efnislega vitnað í greinargerð, sem Félag gagn- fræðaskólakennara í Reykjavík sendi með tillögum sín- um til Skólamálanefndar ríkisins á sínum tíma. Það er rétt, að orðalagið um greindarvísitöluna í greinargerð- inni er meinlega gallað. En þetta eru mistök mín, en ekki hættulegar skoðanir kennara. Greindarvísitala er því að- eins stöðug, að greindin vaxi í réttu hlutfalli við aldur og mælist rétt hverju sinni. Hvort tveggja getur brugð- izt. Um staflið 2 er það að segja, að ég hef aldrei heyrt það álit, sem í honum felst, af vörum nokkurs kennara. Um samsvörun hef ég heyrt talað, en fulla samsvörun ekki. Ég get ekki heldur séð, að mistök hafi átt sér stað í áður- nefndri greinargerð hvað þetta atriði snertir. Því miður kemst ég ekki hjá því að álíta, að dr. Broddi hafi lesið áðurnefnda greinargerð heldur lauslega. Annars hefði hann hlotið að koma auga á, hvað lagt er til og um beðið. Þar er bent á, að nota bæði greindar- og þekkingar- próf, ekki til að ákveða stöðu og nám eins eða neins í eitt skipti fyrir öll, heldur til að gæta þess, svo sem auðið er, að hver og einn eigi kost þess náms, sem óskir, hæfni og framlag hans sjálfs gefa tilefni til á hverjum tíma. Upp- eldisöryggi nemandans er samt ekki talið borgið með þessu. Það er beðið um ráðleggingarstarfsemi um náms og atvinnuval fyrir unglinga, sérstakar uppeldisráðstaf- anir fyrir þá, sem af ýmsum ástæðum er um megn að stunda almennt skólanám, og það er beðið um sérfræði- lega aðstoð. Varað er við að færa almennt nám á unglinga- stigi í spennitreyju þess undirbúningsnáms, sem lands- próf miðskóla útheimtir og bent á hugsanlega leið til að lengja þann undirbúningstíma fyrir þá, sem þess óska og þurfa. Allt er þetta að gefnu tilefni. T. d. má benda á, að tala þeirra unglinga, sem falla í mið- og gagnfræðaskól-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.