Menntamál - 01.12.1960, Page 54

Menntamál - 01.12.1960, Page 54
220 MENNTAMÁL um er óhugnanlega há. Mér er ofraun að skilja, hvað af þessu eru hættulegar skoðanir. Um þetta hygg ég að margir kennarar séu sammála. Skoðanakönnun mun aldrei hafa farið fram meðal kenn- ara í þessum efnum fram yfir það, sem í samþykktum þeirra felst. Skoðanakönnun eftir á kæmi af skiljanleg- um ástæðum ekki að notum. Það er því jafnfánýtt að nefna 100% réttlátra og telja að 5 vanti upp á 50. Hitt er nokkuð annað, að aukavinnan er að verða helgi- dómur margra í þessu landi, okkar kennara líka, og viðbúið er, að fræðimennska og vandvirkni bíði við það nokk- urn hnekki. Þess sjást merki í áðurnefndri greinargerð. Auðvitað er það ekki sársaukalaust. Úr því að manni er ekki skilið eftir að sleikja sár sín í friði, og kannski er það ekkert æskilegt, þá er varla annað eftir en bera höncl fyrir höfuð sér, er úr hófi keyrir, meðan enn er tími til. Friðbjörn Benónísson. Athugasemcl við athugasemd. „Sauðamaður var þá heim kominn . . . studdist fram á staf sinn og talaði við aðra menn. Stafurinn var lágur, en maðurinn móður og var hann nokkuð bjúgur, steyldur á hæli og lengdi hálsinn. En er Þorgeir sá það, reiddi hann upp öxina og lét detta á hálsinn . ..“ Það hendir, að maður veit ekki hvur er hvur, sá, er leng- ir hálsinn, eða hinn, er lætur öxina detta. — Því fór og fer fjarri, að ég hygðist veita kennurum á unglinga- og gagnfræðastigi áminningu, er ég ritaði greinarkorn mitt um óbreytileika greindarvísitölunnar. Rökin fyrir því voru og eru auðsæ: Frá og með því aldursstigi mun greindar- vísitalan ekki breytast svo mikið, að stórlega sé varhuga- vert að ákvarða ungmenni skólavist til frambúðar með hliðsjón af henni. En hitt er satt, að ég mátti eigi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.