Menntamál


Menntamál - 01.10.1970, Síða 21

Menntamál - 01.10.1970, Síða 21
þótt þau komi frá öðrum löndum. Þurfurn við ekki að standa neitt verr að vígi en aðrar þjóðir í að liagnýta okkur þau, því fjöldi þeirra, sem framarlega standa, þurfa að byggja framleiðslu sína á innfluttum efnum. Þar á ég við járn, kopar og góðmálma, tré, klæði, gler, pappír og pappa, og síðast en ekki sízt plastið. Allt eru Jjetta efni, sem skapa mjög mikla möguleika til formsköpunar og til þess að beita hugviti og þekkingu á því sviði. Um málma og tré þarf ég ekki að fjölyrða. Smíði og framleiðsla úr járni, kopar, silfri og gulli er rótgróin hér á landi, þó þar sé vissu- lega enn mikið óunnið og, að ég tel, miklir möguleikar. Sama vil ég segja um tré. Hvað klæði snertir, tel ég tvímælalaust, að hér sé til mikils að vinna, ef við gætum komið okkur upp kjarna af menntuðu fólki í tízku- teiknun og litameðferð. Það mundi auðvelda fataiðnaði okkar að standast erlenda samkeppni og að vinna sér markaði erlendis. Hvað glerið snertir, held ég, að þar ættum við íslendingar að minnsta kosti hvað snertir listiðnað úr því efni að geta haslað okkur völl eins og t. d. í leirkerasmíði. Pappír og pappi eru þegar almennt hráefni hér á landi og þá fyrst og fremst við gerð um- búða. Þar er um óendanlega möguleika í fjöl- breytni að ræða. Verður að segja eins og er, að flestar hugmyndir á Jjví sviði, eins og svo mörgu öðru af ])ví, sem við framleiðum, eru stælingar á J)ví, sem gert er eða hefur verið gert með öðr- um Jrjóðum. PJastið er eitthvert stórkostlegasta hráefni, sem við nú eigum völ á. Plastið er alþjóðlegt hrá- efni með takmarkalausum möguleikum vegna fjölbreytni efnisins ltvað eiginleika snertir og sem gefa nær ótakmarkaða möguleika til form- sköpunar. Á Jrví sviði held ég, að við íslending- ar ættum ekki síður en aðrir að geta haslað okk- ur vöiJ, ef við leggjum okkur eftir Jjví að kynn- ast efninu. kitt Jjað fyrsta, sem við rekum okkur á, ef hefja á framleiðslu úr plasti, málmi eða öðru forman- legu elni, er að skortur er á fólki til Jress að gera vandaða fyrirmynd eða módel, svo að liægt sé að smíða þau mót, sem nauðsynleg eru til Jress að koma við fjöldaframleiðslu. Við Jiöfum fram að Jæssu átt nokkra góða liagleiksmenn, sem gefið hafa sig að Jæssu. Hér er samt brýn Jíörf á fólki með hæfileika og sérfræðilega Jiekk- ingu á Jressu sviði. Af ])\í, sem liér liefur verið sagt, fer ekki á milli mála, að ég er Jjeirrar skoðunar að þörf sé á sérlærðu fólki á sviði formsköpunar og að iðnaðurinn jjarlnast þess. Þá er spurningin, ltvar fáum við J)etta fólk? Það fæst varla á annan hátt en að til sé stofn- un eða stofnanir, sent taka að sér að mennta og Jjjálfa Jætta fólk. Vissulega er liægt að sækja þessa menntun til annarra Jjjóða, en nteð því að sækja liana til annarra J)jóða er liætt við að ekki Jiróist hér nein þau sérkenni, sent æskileg eru, Jtegar frantleiða á vöru í harðri samkeppni \ ið aðrar Jtjóðir og á ntarkaði, sent yfirfuliir eru af ltvers kyns varningi ltvaðanæva úr lteiminum. Er Jtá vissulega ntikill vandi að vekja atltygli vandláts kaupanda á vöru sinni. Þá getur Jtað verið formið, sem úrslitunt ræður. Til Jtess að svona stofnun eða stofnanir geti náð tilgangi sínum Jturfa Jtær að ltafa náin tengsl við framleiðendur, jtað er að segja Jtá, sem ltafa Jtekkingu á hráefninu og tækninni. Aðeins með samvinnu þessara aðiia getur árangur náðst. Ég vil Jýsa Jtví yfir, að ég tel brýna nauðsyn á fræðslu og þjálfun í formgjöf. Það er iðnaðinum nauðsyn og iðnaðurinn er fús til samstarfs við Jtá, sem að Jtessu vilja vinna. Það Jtarf að koma upp tilraunaverkstæðum á Jtessu sviði, sent vinna í nánum tengslum við fyrirtækin, sem síðan taka framleiðslu þeirra til fjöldaframleiðslu og gera þar nteð möguiegt að selja varninginn á ltinum stóru mörkuðum ltinna ltáþróuðu iðnaðarlanda. íslenzkir iðnrekendur eru reiðubúnir til sant- starfs og verksmiðjur Jteirra stánda opnar Jteim, sem vilja vinna að bættri formgjöf ísienzks iðn- varnings og leggja vilja stund á nám á Jtví sviði. MENNTAMÁL 167

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.