Menntamál


Menntamál - 01.10.1970, Qupperneq 27

Menntamál - 01.10.1970, Qupperneq 27
samvinnu framleiðenda og iðnhönnuða til þess að auka gæði og söluhæfni íslenzkrar iðnframleiðslu. Um iðnskólana: Að dómi ráðstefnunnar er það háskaleg stefna að teiknikennsla hefur stórlega minnk- að í iðnskólum landsins með hinum nýju iðn- fræðslulögum og hlýtur það að þitna á verk- mennt íslenzkra iðnstétta. Það eru tilmæli ráðstefnunnar, að teiknikennsla verði efld með sérstöku tilliti til samskipta iðnaðar- manna og hönnuða. Um listfræðslu í sjónvarpi: Ráðstefnan lýsir ánægju sinni yfir því, sem sjónvarpið hefur gert til kynningar á íslenzk- um menningararfi og myndlistum, innlendum sem erlendum, en beinir þó eftirfarandi til stjórnar Ríkisútvarpsins: 1. Að listfræðsla hvers konar verði aukin, m.a. með gerð kvikmynda um íslenzkar sjón- og nytjalistir að fornu og nýju. 2. Hlynnt verði í auknum mæli að gerð list- rænna kvikmynda utan sjálfrar stofnunar- innar með því að veita kvikmyndagerðar- mönnum sérstök verkefni. 3. Að gagnrýnni meðferð verði tekin upp í fréttaflutningi af listviðburðum, þannig að verk hinna fremstu listamanna þjóðarinn- ar skipi þar verðugri sess. Þátttakendur í ráðstefnu um myndlistarkennslu í skólum 12.—13. október 1970. Nöfn þátttakenda og stofnana: Birgir Thorlacius, Menntamálaráöuneytið, Runólfur Þórarinsson, Menntamálaráðuneytið, Hörður Ágústsson, Myndlista- og handíðaskólinn, Hringur Jóhannesson, Myndlistaskólinn í Reykjavik, Sólveig Helga Jónasdóttir, Félag fsl. myndlistarkennara, Guðmundur Magnússon, Félag ísl. myndlistarkennara, Þórir Sigurðsson, Ríkisútgáfa námsbóka, Friðrika Geirsdóttir, Félag ísl. teiknara, Gísli B. Björnsson, Félag ísl. teiknara, Hákon Jónsson, arkitekt, Félag ísl. teiknara, Valgerður Briem, Myndlista- og handíðaskólinn, Ingiberg Magnússon, Listaskólinn Myndsýn, Katrín Briem, Félag ísl. myndlistarkennara, Edda Óskarsdóttir, Félag Isl. myndlistarkennara, Örn Þorsteinsson, Samtök islenzkra kennaranema, Hallmundur Kristinsson, Myndlista- og handiðaskólinn, Gunnar Klængsson, Kennaraskóli íslands, Soffía Þórarinsdóttir, Kennaraskóli Islands, Hólmfríður Árnadóttir, Kennaraskóli íslands, Haraldur Ágústsson, Háskóli íslands, Helgi Hallgrlmsson, Iðnskólinn I Reykjavík, Þorsteinn Magnússon, Verzlunarskóli íslands, Sigbjörn Eiríksson, Smíðakennarafélag l'slands, Jóhannes Jóhannesson, Listasafn íslands, Valtýr Pétursson, Félag íslenzkra myndlistarmanna, Hjörleifur Sigurðsson, Listasafn ASÍ, Kristján Kristjánsson, I.M.S.Í., Jón Ólafsson, Félag húsgagnarkitekta, Eiríkur Haraldsson, Félag menntaskólakennara, Heimir Þorleifsson, Menntaskólinn I Reykjavík, Gestur Þorgrímsson, Kennaraskóli íslands, Benedikt Gunnarsson, Kennaraskóli islands, Geirharður Þorsteinsson, AÍ og TÍ, Björn Björnsson, Sjónvarpið, Þór Magnússon, Þjóðminjasafn íslands, Magnús B. Kristinsson, Skólastjórafélag íslands, Helgi Elíasson, Fræðslumálaskrifstofunni, Guðm. Arnlaugsson, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Jóhann S. Hannesson, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur, Haukur Eggertsson, Fél. Isl. iðnrekenda, Þórður Kristjánsson, Samband Isl. barnakennara, Benedikt Gröndal, Fræðslumyndasafn ríkisins, Páll Guðmundsson, S. í. B., Herdís Jónsdóttir, Handavinnukennarafélag íslands, Bjarni Jónsson, Flensborg, Kjartan Guðjónsson, ritari fundarins, Vigdis Pálsdóttir, Kennaraskóli íslands, Guðni Guðmundsson, Menntaskólinn í Reykjavik, Baltasar, Myndlistarskólinn í Reykjavík, Ragnar Kjartansson, Myndlistarskólinn í Reykjavík, Sigríður Arnlaugsdóttir, Kennaraskólinn, Broddi Jóhannesson, Kennaraskólinn, Björn Th. Björnsson, Myndlista- og handíðaskólinn, Ragnheiður Gestsdóttir, Samband. ísl. kennaranema, Sigþór Magnússon, Samb. isl. kennaranema, Árni Gunnarsson, Menntamálaráðuneytinu, Gíslrún Sigurbjörnsdóttir, L.S.F.K. Ólafur Hansson, Háskóla (slands, Magnús Kristinsson, Menntaskólinn á Akureyri, Örnólfur Thorlacius, Menntaskólinn við Hamrahlíð, Auður Hildur Hákonardóttir, Myndlista- og handiðaskól. MENNTAMÁL 173

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.